fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022
Fókus

Beyoncé tilkynnir hvenær fyrsta smáskífan af nýju plötunni kemur út

Fókus
Mánudaginn 20. júní 2022 22:02

Beyoncé. Mynd úr tökunni fyrir Vogue/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örfáir dagar er síðan Beyoncé staðfesti að hún væri að gefa út nýja plötu þann 29. júlí sem ber heitið Renaissance.

Þetta er sjötta sólóplana hennar og sú fyrsta síðan Lemonade kom út árið 2016.

Nýlega eyddi hún öllu efni af samfélagsmiðlum sínum og fóru þá margir að geta sér til um að eitthvað stórt væri í bígerð – mögulega ný plata.

Nú eru samfélagsmiðlarnir hennar aftur fullir af efni, meðal annars af íburðarmiklum myndum sem voru teknar fyrir Vouge.

En ekki nóg með það heldur hefur hún tilkynnt útgáfu nýjustu smáskífunnar af Renaissance í Instagramprófílnum sínum.

Þar kemur fram að smáskífan Break My Soul, sem virðist vera sjötta lag plötunnar, verði frumflutt á miðnætti ET sem stendur fyrir Eastern Time, en það mun vera klukkan fjögur í nótt samkvæmt íslenskum tíma.

Hægt að kaupa .wav útgáfu af smáskífunni á 1,29 dollara eða tæpar 170 íslenskar krónur. Þeir sem festa kaup á smáskífunni fyrirfram fá hana senda í tölvupósti klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma.

Smellið hér til að kaupa:

BREAK MY SOUL – DIGITAL SINGLE

Úr tökunni fyrir Vogue/Mynd Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr segir íslenskar jarðarfarir leiðinlegar og íhugar nýjan starfsvettvang

Jón Gnarr segir íslenskar jarðarfarir leiðinlegar og íhugar nýjan starfsvettvang
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitraðar pillur í harðskeyttri deilu áhrifavaldanna Þórunnar og Alexsöndru – „Ég mun aldrei fá að segja mína sögu”

Eitraðar pillur í harðskeyttri deilu áhrifavaldanna Þórunnar og Alexsöndru – „Ég mun aldrei fá að segja mína sögu”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kalt stríð milli Victoriu Beckham og tengadótturinnar

Kalt stríð milli Victoriu Beckham og tengadótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simmi opnar sig um kjaftasöguna sem gekk í kjölfar skilnaðarins – „Ég hef stundum verið talinn hommi“

Simmi opnar sig um kjaftasöguna sem gekk í kjölfar skilnaðarins – „Ég hef stundum verið talinn hommi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu