fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Sigga Dögg og Sævar giftu sig aftur í gær – Þessi athöfn ekki bönnuð börnum

Fókus
Laugardaginn 18. júní 2022 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, kynfræðingur, gekk í gær að eiga eiginmann sinn Sævar Eyjólfsson. Þetta er annað brúðkaup þeirra hjóna en þau gengu fyrst í það heilaga í New York í maí.

Sjá einnig: Sigga Dögg og Sævar gift – Athöfnin var „bönnuð innan 18 ára“

Athöfnin sem fór fram í New York var að sögn Siggu Daggar „mjög sóðaleg“ og „algerlega bönnuð innan átján ára“. Greindi hún frá því í framhaldinu að þau ætluðu að halda íslenskt ástarpartí í sumar með besta fólkinu sínu.

Sú veisla fór fram í gær og var ekki bönnuð börnum þó svo að myllumerkið sem notað var til að merkja samfélagsmiðlafærslur hafi verið #sóðabrók2022

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem birtust á samfélagsmiðlum í gær var gleðin við völd og Sigga Dögg skartaði ekki bara einu fallegu dressi heldur nokkrum og geislaði að sjálfsögðu af gleði og hamingju í þeim öllum.

Sigga Dögg og Sævar féllu um hvort annað fyrir tveimur árum síðar. Sævar er frá Bolungarvík og er fyrrverandi fótboltamaður. Þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum.

Fókus óskar hjónunum aftur innilega til hamingju með ástina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Marel Sóliman Arnarson (@marel_sol)

Og svo verður að minnast á þessa geggjuðu skó sem Sigga var í, fullkomnir til að stíga trylltan dans í.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Í gær

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða