fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
Fókus

Ólga á Twitter – „Af hverju hatar Seðlabankinn ungt fólk?“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. júní 2022 20:36

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seðlabankastjóri virðist ekki hafa skapað sér sérstakar vinsældir í dag þegar bankinn tilkynnti þá ákvörðun sína að lækka veðsetningarhlutfall fasteignalána fyrir fyrstu kaupendur úr 90% í 85%.

Tilgangurinn er sagður að bregðast við hækkandi fasteignaverði og mikilli skuldsetningu ungmenna.
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands kynnti ákvörðun sína á fundi í morgun. Aðgerðirnar snúa fyrst og fremst að fyrstu kaupendum.

Margir hafa hafa talað um forræðishyggju í þessu sambandi en Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, gaf út að fyrstu kaupendur hafi haft rýmri heimildir til fyrstu kaupa og með þessu sé verið að gæða að því að vaxandi efnahagsumsvifum fylgi ekki yfirdrifin áhættusækni.

Eins og búast mátti við lét fólk í sér heyra á Twitter.

Steinunn spurði af hverju Seðlabankinn hataði ungt fólk og Gísli lagði til að frekar ætti að setja hámark á hlutfall ráðstöfunartekna sem fer í avocado toast, en sem kunnugt er hefur eldri kynslóin haft áhyggjur af því hvað sú yngri eyðir miklu í ristað brauð með avocado.


Hafþór Óli birti litla myndasögu.


Máni var hrifinn af nálguninni hjá Maríu Björk.


Donnu fannst ráðist að röngum hópi.


Og Italian Elon Musk, sem við skulum reikna með að sé gælunafn, var sammála Donnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“
Fókus
Í gær

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow