fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Fókus

Björt útsýnisíbúð á Seltjarnarnesi

Fókus
Mánudaginn 9. maí 2022 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Falleg og björt eign á Seltjarnarnesi var sett á sölu um helgina. Um er að ræða 166 fermetra eign með 33 fermetra þaksvölum. Húsið var byggt árið 2020 og fylgir með sérmerkt upphitað bílastæði fyrir framan húsið.

Eignin er á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í anddyri, gang, baðherbergi með sturtu, tvö rúmgóð barnaherbergi með skápum, sjónvarpshol, hjónasvítu með fataherbergi, þvottahús og geymslu. Efri hæðin skiptist í herbergi með skáp, baðherbergi með sturtu, stóru og opnu alrými með samliggjandi eldhúsi og stofu, útgengt út á 33 fermetra þaksvalir sem snúa til suðurs.

Stórglæsileg útsýnisíbúð á vinsælum og grónum stað á Seltjarnarnesinu með leik- og grunnskóla í göngufjarlægð ásamt íþróttasvæði Gróttu, World Class og sundlaug Seltjarnarness.

Óskað er eftir tilboði í eignina.

Þú getur skoðað fleiri myndir og lesið nánar um eignina á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik eignuðust dóttur

Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik eignuðust dóttur
Fókus
Í gær

Amber Heard útskýrir kúkinn í rúminu – „Mér finnst þetta ekki fyndið. Punktur“

Amber Heard útskýrir kúkinn í rúminu – „Mér finnst þetta ekki fyndið. Punktur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Tvær vel athyglissjúkar þakka Vegas fyrir frábæra skemmtun“

Vikan á Instagram – „Tvær vel athyglissjúkar þakka Vegas fyrir frábæra skemmtun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mannslíkaminn er furðuverk: Pissum baðkari á mánuði

Mannslíkaminn er furðuverk: Pissum baðkari á mánuði
Fókus
Fyrir 4 dögum

11 ára Lilja var kölluð „athyglissjúk“ eftir að hún kærði ofbeldismann sinn – „Fólk öskraði á mig þegar ég fór út í búð“

11 ára Lilja var kölluð „athyglissjúk“ eftir að hún kærði ofbeldismann sinn – „Fólk öskraði á mig þegar ég fór út í búð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærasta Kanye West innsiglar ástina með bleki

Kærasta Kanye West innsiglar ástina með bleki