Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, birti nokkrar myndir á Instagram í morgun. Myndirnar eru af honum og voru teknar yfir sautján ára tímabil.
Með myndbirtingunum sendir hann „þeim sem standa nú í kosningabaráttu góða strauma, hvar í flokki sem fólk er.“
Björn Ingi segir að „það er sko líf eftir pólitík, þótt kollvik hækki eitthvað ofurlítið og gráu hárin taki yfir.“
Sjáðu myndirnar hér að neðan.