fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
Fókus

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni

Fókus
Fimmtudaginn 26. maí 2022 11:15

Björg Magnúsdóttir. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöl­miðla­konan Björg Magnús­dóttir á von á sínu fyrsta barni með kærastanum Tryggva Þór Hilmars­syni. Björg greindi frá tíðindunum í færslu á Instagram-síðunni sinni í gær.

„Það er ákveðin týpa á leiðinni og við Tryggvi erum bara að springa úr gleði og hamingju,“ skrifar Björg með færslunni.

Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi ekki látið á sér standa en vinir parsins hafa látið hamingjuóskunum rigna yfir verðandi foreldra.

Björg er nýkomin frá Tórínó á Ítalíu þar sem hún kom að umfjöllun RÚV um Eurovision en hún sinnir margskonar störfum innan stofnunarinnar í sjónvarpi og útvarpi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Bjorgm (@bjorgmagnus)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“
Fókus
Í gær

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk