fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
Fókus

Rapparinn The Kid Laroi deilir góðu ráði um fjárfestingar sem hann fékk frá Elon Musk

Fókus
Miðvikudaginn 25. maí 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski rapparinn The Kid Laroi segir að auðkýfingurinn Elon Musk hafi veitt gefið honum gott ráð hvað varðaði fjármál og fjárfestingar.

Rapparinn hitti Musk í kjölfar þess að hann kom fram í vinsælu skemmtiþáttunum Saturday Night Live á síðasta ári.

„Hann er í alvörunni mjög jarðbundinn og finnst gaman að bara hanga,“ sagði rapparinn í viðtali við ástralska útvarpsstöð.

„Svo ég fór upp að honum og spurði og hann sagði mér í grófum dráttum að fjárfesta í einhverju sem ég elska. Sem ég fattaði að væri frábært ráð.“

Rapparinn hélt áfram: „Maður reiknar stundum með því að fólk gefi manni heildstæða útlistun á hvað maður eigi að gera, svona allt í lagi þetta áttu að gera. En þegar ég gekk frá honum áttaði ég mig og hugsaði : Vá þetta er líklega best ráð um fjárfestingar sem hægt er að gefa. Því ef þú hefur ekki trú á einhverju, hvers vegna ættu aðrir að gera það?“

The Kid Laroi bætti svo við: „Hann hefði getað sagt mér að fjárfesta í hverju sem er. En ef ég trúi ekki á það, hvers vegna ætti ég að gera það, skilurðu?“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrverandi raunveruleikastjarna og amma á sextugsaldri tók þátt í 12 manna hópkynlífi

Fyrrverandi raunveruleikastjarna og amma á sextugsaldri tók þátt í 12 manna hópkynlífi
Fastir pennarFókus
Í gær

Poppsálin: Maðurinn sem vildi vera tígrisdýr

Poppsálin: Maðurinn sem vildi vera tígrisdýr
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var alltaf hrædd um líf mitt, ég var alltaf hrædd um hvað mamma myndi gera“

„Ég var alltaf hrædd um líf mitt, ég var alltaf hrædd um hvað mamma myndi gera“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Hégóminn er harður húsbóndi“

Vikan á Instagram – „Hégóminn er harður húsbóndi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Binný fór í fjórtán frjósemismeðferðir – ,,Þetta getur verið erfið þrautarganga vonar og vonbrigða“

Binný fór í fjórtán frjósemismeðferðir – ,,Þetta getur verið erfið þrautarganga vonar og vonbrigða“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg græðgi og grimmd konungs – Afskornir útlimir gjaldmiðill og valdatákn

Ólýsanleg græðgi og grimmd konungs – Afskornir útlimir gjaldmiðill og valdatákn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sumir sjúskaðir en aðrir svalari – Frægir í fangelsi

Sumir sjúskaðir en aðrir svalari – Frægir í fangelsi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég treysti mér ekki í kringum nýja samstarfsmanninn“

„Ég treysti mér ekki í kringum nýja samstarfsmanninn“