fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
Fókus

LXS-gengið heldur til Lundúnaborgar

Fókus
Föstudaginn 20. maí 2022 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldadrottningar landsins eru á leið til Lundúna yfir helgina.

Þær kalla sig LXS og hópurinn samanstendur af vinsælustu áhrifavöldum landsins, Sunnevu Einarsdóttur, Birgittu Lífar Björnsdóttur, Ástrós Traustadóttur, Magneu Björg Jónsdóttur, Ínu Maríu Norðfjörð og Kristínu Pétursdóttur.

Allar eru á leið til Lundúna, nema Kristín sem er stödd í Chicago í Bandaríkjunum.

Vinkonurnar lögðu af stað í leiðangur eldsnemma í morgun og verða alveg örugglega duglegar að leyfa fólki að fylgjast með helgarfjörinu á samfélagsmiðlum. Athygli vekur hversu skipulögð ferðin er en vinkonurnar birtu skjáskot af þaulhugsaðri ferðaáætlun hópsins.

Vinkonurnar Ína María, Sunneva Einarsdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir. Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Ferðaáætlun vinkvennanna.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Andrew prins á suðupunkti yfir að ná ekki fyrri stöðu – Allt logar í deilum innan konungsfjölskyldunnar

Andrew prins á suðupunkti yfir að ná ekki fyrri stöðu – Allt logar í deilum innan konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sandra Ósk er alltaf á vaktinni – ,,Ef að ekki er hægt að borða né pissa í tíu tíma skiptir það engu“

Sandra Ósk er alltaf á vaktinni – ,,Ef að ekki er hægt að borða né pissa í tíu tíma skiptir það engu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti eftir „týndum“ kærasta – Kom í ljós að hann átti konu og börn

Lýsti eftir „týndum“ kærasta – Kom í ljós að hann átti konu og börn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Draugurinn í Denver“ – Maðurinn sem bjó í leyni á háaloftinu

„Draugurinn í Denver“ – Maðurinn sem bjó í leyni á háaloftinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Amber Heard rýfur þögnina – Allt sem þú þarft að vita um fyrsta viðtalið eftir réttarhöldin

Amber Heard rýfur þögnina – Allt sem þú þarft að vita um fyrsta viðtalið eftir réttarhöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólga á Twitter – „Af hverju hatar Seðlabankinn ungt fólk?“

Ólga á Twitter – „Af hverju hatar Seðlabankinn ungt fólk?“