fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Fókus

Loksins komin stikla fyrir Avatar: The Way of Water

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. maí 2022 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta kynningarstiklan fyrir Avatar: The Way of Water, sem undanfarna daga hefur einungis verið hægt að sjá í bíó á undan Doctor Strange in The Multiverse of Madness hefur núna verið gerð aðgengileg á netinu.

Aðdáendur hafa beðið eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu en mikil leynd hefur hvílt yfir henni. Stikla þessi er það fyrsta sem áhorfendur fá að sjá úr myndinni.

Kvikmyndin er framhald af Avatar sem kom út árið 2009 og er enn í dag, 13 árum eftir hún kom út, söluhæsta kvikmynd allra tíma. Myndin gerist áratug eftir atburði fyrstu myndarinnar og segir frá Sully fjölskyldunni, Jake, Neytiri og börnum þeirra, og þeim ógnum sem þau standa frammi fyrir.

Sigourney Weaver, Kate Winslet, Michelle Yeoh, Edie Falco, Stephen Lang, Giovanni Ribisi, Oona Chaplin, Jermaine Clement ásamt fleirum fara með hlutverk í Avatar: The Way of Water.

Myndin er væntanleg í bíó hér á landi þann 16. desember. Sjáðu stikluna hér að neðan.

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Laufey Rún og Bergþór eignuðust stúlku

Laufey Rún og Bergþór eignuðust stúlku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Tvær vel athyglissjúkar þakka Vegas fyrir frábæra skemmtun“

Vikan á Instagram – „Tvær vel athyglissjúkar þakka Vegas fyrir frábæra skemmtun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-aðdáendur fara hamförum í Twitter-gríni

Eurovision-aðdáendur fara hamförum í Twitter-gríni
Fókus
Fyrir 3 dögum

YouTube er heimili kattamyndbanda – Nokkrir elskuðustu kettir internetsins

YouTube er heimili kattamyndbanda – Nokkrir elskuðustu kettir internetsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Blaffi tók lokafylleríið eftir að hann fékk að vita að hann væri að verða 18 ára faðir – ,,Það stóð í 11 mánuði”

Blaffi tók lokafylleríið eftir að hann fékk að vita að hann væri að verða 18 ára faðir – ,,Það stóð í 11 mánuði”
Fókus
Fyrir 4 dögum

11 ára Lilja var kölluð „athyglissjúk“ eftir að hún kærði ofbeldismann sinn – „Fólk öskraði á mig þegar ég fór út í búð“

11 ára Lilja var kölluð „athyglissjúk“ eftir að hún kærði ofbeldismann sinn – „Fólk öskraði á mig þegar ég fór út í búð“