fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Beggi Ólafs birtir mynd af sér grátandi – „Sterkir menn gráta líka“

Fókus
Fimmtudaginn 3. mars 2022 19:30

Beggi Ólafs. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirlesarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Bergsveinn Ólafsson, kallaður Beggi Ólafs, birti mynd af sér grátandi á Instagram á dögunum og skrifaði með: „Sterkir menn gráta líka.“

Beggi er einnig doktorsnemi í Sálfræði, heldur úti vinsæla hlaðvarpinu 24/7 og gaf út bókina Tíu skref – í átt að innihaldsríku lífi árið 2020.

Myndinni hefur verið tekið fagnandi meðal fylgjenda hans og hafa yfir 1600 manns líkað við hana. Fjöldi fólks hefur einnig skrifað við myndina og hrósað Begga fyrir að sýna sig svona berskjaldaðan og þora að sýna tilfinningar á opnum vettvangi.

„Tárin sýna tilfinningar. Að þora að sýna öðrum hvernig manni líður er að mínu mati eitt það fallegasta sem til er. Knús og kærleikur til þín, hugrakkur og einlægur,“ segir einn netverji.

„Það er fátt fallegra tárin og gráturinn. Takk fyrir að deila þeim,“ segir annar.

„Heillandi karlmenn þora að sýna tilfinningar,“ segir einn netverji og nokkrir aðrir kalla hann fyrirmynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 2 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“