fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Allir glæsilegir í nýju trendi nema Edda – „Sjálfsmyndin mín er gjörsamlega í gólfinu akkúrat núna“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. desember 2022 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allir og amma þeirra að taka þátt í nýju trendi á samfélagsmiðlum þar sem gervigreind notar myndir af fólki til að teikna upp myndir af þeim sem ofurhetjum og alls konar teiknimyndasöguhetjum.

Til að mynda hafa söngkonurnar Þórunn Antonía Magnúsdóttir og Svala Björgvinsdóttir tekið þátt í trendinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Netverjar deila niðurstöðunum villt og galið, enda langflestir stórglæsilegir og töff á þessum myndum. Allir nema baráttukonan og áhrifavaldurinn Edda Falak að hennar sögn. Hún deildi sínum myndum á Instagram í gær og sagðist vilja fá endurgreitt.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

„Sjálfsmyndin mín er gjörsamlega í gólfinu akkúrat núna,“ sagði hún.

„Af hverju eru allir ofurhetjur á meðan ég er eitthvað fokking ógeð?“

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar