fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Ögraði í „hefndarkjól“ eftir sambandsslitin við Harry Styles

Fókus
Miðvikudaginn 7. desember 2022 10:58

Olivia Wilde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjórinn og leikkonan Olivia Wilde mætti í svörtum gegnsæjum blúndukjól á rauða dregilinn fyrir People‘s Choice Awards í gærkvöldi.

Kjóllinn, sem er frá tískuhúsinu Dior, hefur verið kallaður „hefndarkjóll“ af fjölmiðlum vestanhafs. Þetta var í fyrsta sinn sem Olivia, 38 ára, kom opinberlega fram eftir að hún og söngvarinn Harry Styles, 28 ára, hættu saman í nóvember eftir um tveggja ára samband.

Myndir/Getty

Samkvæmt heimildum Page Six er gott á milli fyrrverandi parsins.

„Þau eru í pásu. Það er ekki hægt að vera í sambandi þegar hann er að ferðast um allan heiminn á næsta ári og hún er með sína vinnu og börn,“ segir heimildamaður miðilsins.

Olivia fékk verðlaun fyrir kvikmynd sína, „Don‘t Worry Darling“, þar sem Harry Styles og Florence Pugh fara með aðahlutverkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu