fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023
Fókus

Hraðfréttamaður selur í Vesturbænum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. desember 2022 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn og hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson og unnusta hans, Heiða Björk Ingimarsdóttir, hafa sett íbúðina sína við Framnesveg í Reykjavík á sölu.

Um er að ræða þriggja herbergja íbúð sem er mikið endurnýjuð á frábærum stað í Vesturbænum. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Eignin er 90 fermetrar að stærð og ásett verð er 64,9 milljónir.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eign dagsins – Endurnýjuð útsýnisíbúð í hjarta borgarinnar

Eign dagsins – Endurnýjuð útsýnisíbúð í hjarta borgarinnar
Fókus
Í gær

Tómas náði tindinum – „Gefandi að geta sem læknir komið svo mörgum til hjálpar á fjallinu“

Tómas náði tindinum – „Gefandi að geta sem læknir komið svo mörgum til hjálpar á fjallinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einbýlishús með verðlaunagarði

Einbýlishús með verðlaunagarði
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Nei, ég er ekki að verða pabbi. Ég er líka að verða móðir í annað sinn“

„Nei, ég er ekki að verða pabbi. Ég er líka að verða móðir í annað sinn“