fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

50 ára Sofia Vergara setur Instagram á hliðina með bikinímynd

Fókus
Föstudaginn 30. desember 2022 10:00

Sofia Vergara. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sofia Vergara setti Instagram á hliðina fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af sér í bikiníi. Venjulega fá færslurnar hennar á miðlinum í kringum 70 til 300 þúsund „likes“ en á tveimur dögum hefur umrædd mynd fengið yfir 1,2 milljónir „likes“.

Það er því óhætt að segja að myndin hafi slegið í gegn hjá aðdáendum stjörnunnar og eiga margir erfitt með að trúa að hún sé orðin 50 ára.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sofia Vergara (@sofiavergara)

„Hvað ertu aftur gömul? 24 ára?“ sagði einn netverji.

„Hún er heit miðað við tvítugt og hún er fimmtug? Ekki möguleiki!“ sagði annar.

Sofia er í fríi með eiginmanni sínum, leikaranum Joe Manganiello. Þau hafa verið gift síðan árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“