fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Kolbeinn Tumi selur piparsveinsíbúðina – Fyrstu jólin á nýju heimili með Selmu

Fókus
Mánudaginn 12. desember 2022 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, selur íbúð sína við Meistaravelli í Reykjavík.

Hann og kærasta hans, söng- og leikkonan Selma Björnsdóttir, festu kaup á sinni fyrstu fasteign saman í sumar. Þau keyptu tæplega 200 fermetra íbúð við Lynghaga í Reykjavík á 130 milljónir.

Parið tók fyrst saman árið 2018 en hættu saman tveimur árum seinna, ástin kviknaði á ný vorið 2021 og hafa þau verið saman síðan.

Kolbeinn auglýsir íbúðina til sölu á Facebook. „Ansi margar yndislegar minningar á ellefu árum á Meistaravöllum 9. Frábærir nágrannar í öllum stigagöngum,“ segir hann og birtir fasteignaauglýsinguna á Vísi.

Um er að ræða bjarta og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð. Hún er 100,4 fermetrar að stærð og ásett verð er 63,9 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 6 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 6 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi