fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Gervigreindin getur ekki hætt að gera Þórunni Antoníu nakta

Fókus
Föstudaginn 9. desember 2022 14:29

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt trend hefur tekið samfélagsmiðla með stormi undanfarna daga. Smáforritið Lensa gerir notendum kleift að endurgera myndir með aðstoð gervigreindar. Á nýju myndunum er fólk eins og ofurhetjur og alls konar teiknimyndasöguhetjur. Ef þú hefur skoðað samfélagsmiðla eitthvað undanfarna daga þá hafa þessar færslur ekki farið framhjá þér.

Það vakti athygli í gær að Edda hafi ekki fengið þær niðurstöður frá gervigreindinni sem hún hafi vonast eftir.

Sjá einnig: Allir glæsilegir í nýju trendi nema Edda – „Sjálfsmyndin mín er gjörsamlega í gólfinu akkúrat núna“

Það er ekki bara Edda sem fékk slæma útreið frá forritinu. Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir tók líka þátt í trendinu en gervigreindin virtist eitthvað ákveðin í að hafa hana nakta á mörgum myndum.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Ekki nóg með það þá gaf gervigreindin henni líka brjóstastækkun.

Skjáskot/Instagram

En Þórunn Antonía fékk einnig flottar myndir þar sem hún er fullklædd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone