fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Egill segir stjörnugjöf nýrra bóka orðna merkingalausa – „Þykir raunar afleitt og áfall að fá þrjár og hálfa stjörnu“

Fókus
Föstudaginn 9. desember 2022 11:39

Egill Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, einn helsti bókmenntarýnir landsins, gerir stjörnuflóð nýrra bóka um jólin að umtalsefni sínu á Facebook-síðu sinni. Greinilegt er að Agli þykir nóg um og segir hann að ástandið hafi aldrei verið verra en í ár.

„Byrjendabækur fá fimm stjörnur – sem í mínum huga er meistaraverk eða jafnvel snilldarverk. Skalinn er reyndar orðinn mjög þröngur, hann spannar ekki nema svona eina og hálfa stjörnur, frá þremur og hálfri upp í fimm. Þykir raunar afleitt og áfall að fá þrjár og hálfa stjörnu. Meðaltalið er fjórar til fjórar og hálf stjarna. Gefur auga leið að þar með er þetta orðið nánast merkingarlaust,“ segir Egill.

<iframe src=“https://www.facebook.com/plugins/post.php?href=https%3A%2F%2Fwww.facebook.com%2Fegill.helgason.5%2Fposts%2Fpfbid0VvRPaJNwQxdBY2UkPp5zWkqiLB2kDAm7ncUS6dtmyL7QTPoeuzTjACA72NmdkiPXl&show_text=true&width=500″ width=“500″ height=“373″ style=“border:none;overflow:hidden“ scrolling=“no“ frameborder=“0″ allowfullscreen=“true“ allow=“autoplay; clipboard-write; encrypted-media; picture-in-picture; web-share“></iframe>

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram