fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Fókus

Eign dagsins – Raðhús á Seltjarnarnesi með glæsilegu útsýni á 186 milljónir

Fókus
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:15

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vel skipulagt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum við Barðaströnd á Seltjarnarnesi er til sölu.

Húsið er 251,8 fermetrar að stærð og ásett verð er 186 milljónir. Innbyggður bílskúr fylgir eigninni. Glæsilegt útsýni er til sjávar og fjalla og garður í suður með timburverönd, heitum potti og skjólveggjum ásamt leiktæki og rólu á lóð.

Smelltu hér til að skoða eignina í þrívídd.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt