fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Fókus

Hilmir Snær og Bryndís skilja eftir 12 ára hjónaband

Fókus
Miðvikudaginn 5. október 2022 14:10

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir, móttöku- og þjónustufulltrúi Listasafns Íslands, eru skilin. Fréttablaðið greinir frá.

Hilmir og Bryndís skilja eftir rúmlega tólf ára hjónaband og eiga saman eina dóttur. Fyrir á Hilmir dóttur úr öðru sambandi.

Hilmir hefur getið sér gott orð sem leikari um árabil. Hann er fyrir löngu orðinn eitt af okkar allra þekktustu andlitum, en stjarna hans skaust hratt upp á himininn við útskrift frá Leiklistarskóla Íslands.

Hann fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Dýrið sem hlaut lof gagnrýnenda og var tilnefnd til fjölda verðlauna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Anna Svava selur slotið á 224,9 milljónir

Anna Svava selur slotið á 224,9 milljónir
Fókus
Í gær

Magnús missti lífsviljann eftir slysið – „Ég upplifði mig skemmda vöru og byrði á fjölskyldu mína og samfélag“

Magnús missti lífsviljann eftir slysið – „Ég upplifði mig skemmda vöru og byrði á fjölskyldu mína og samfélag“
Fókus
Í gær

Helgi Ómars kveikti í Instagram með sjóðheitum baðmyndum með kærastanum

Helgi Ómars kveikti í Instagram með sjóðheitum baðmyndum með kærastanum
Fókus
Í gær

„Narsissistar sýna oftast ekki sitt rétta andlit fyrr en þeir eru orðnir öruggir með að hafa náð þér“

„Narsissistar sýna oftast ekki sitt rétta andlit fyrr en þeir eru orðnir öruggir með að hafa náð þér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Geir Ólafs segir að stemningin á Íslandi sé grimm og neikvæð – „Það er alltaf einhver að gagnrýna einhvern“

Geir Ólafs segir að stemningin á Íslandi sé grimm og neikvæð – „Það er alltaf einhver að gagnrýna einhvern“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppblásinn IKEA sófi, Colgate lasagna og smokkur í spreybrúsa – Fyndnar en afar misheppnaðar markaðsherferðir

Uppblásinn IKEA sófi, Colgate lasagna og smokkur í spreybrúsa – Fyndnar en afar misheppnaðar markaðsherferðir