fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fókus

Birgitta Líf og Kristín Péturs njóta lífsins í Ölpunum

Fókus
Mánudaginn 24. janúar 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Birgitta Líf Björnsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru staddar ásamt vinum í skíðaferð í austurrísku ölpunum, nánar tiltekið í Speiereck sem er skammt frá Salzburg.

Þær hafa verið duglegar að birta myndir frá ferðinni á Instagram og virðast vera að njóta lífsins í botn ytra með því að gæða sér á snitzeli  skála í kampavíni og skella sér í saunu eftir strembin dag í brekkunum.

Skjáskot/Instagram

Kristín Péturs hefur getið sér gott orð sem leikkona um árabil og Birgitta Líf er markaðstjóri World Class og eigandi Bankastræti Club. Þær eru þó ekki síst þekktar sem áhrifavaldar á samfélagsmiðlum, með samanlagt um 50 þúsund fylgjendur á Instagram.

Skjáskot/Instagram

Kristín sýndi kúnstir sínar á skíðum á meðan Birgitta Líf skellti sér á bretti.

Skjáskot/Instagram

Hópurinn fylgir sannri hefð, það var fengið sér schnitzel og skálað í skálanum.

Þær klikkuðu ekki á saununni.

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þú getir sagt til um typpastærð karlmanns með því að horfa framan í hann

Læknir segir að þú getir sagt til um typpastærð karlmanns með því að horfa framan í hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn rýfur þögnina eftir að Katrín greindi frá krabbameinsgreiningunni

Prinsinn rýfur þögnina eftir að Katrín greindi frá krabbameinsgreiningunni