fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
Fókus

Fylgjendur tóku eftir svolitlu sem áhrifavaldurinn ætlaði líklega ekki að hafa með á myndinni

Fókus
Laugardaginn 15. janúar 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska leikkonan og áhrifavaldurinn Carla Diaz varð heldur betur hissa þegar hún sá hvað færsla hennar á Instagram, þar sem hún sýndi fylgjendum hótelherbergið sem hún er að gista á, hafði vakið mikla athygli. Svo þegar hú fór að skoða athugasemdirnar áttaði hún sig á mistökum sínum.

Carla var í sínu fyrsta fríi með kærastanum sínum Felipe Becari og voru þau að gista á hóteli þar sem þau ætluðu að hringja inn nýja árið. Að sönnum áhrifavalda sið ákvað Carla að taka upp myndband þar sem hún sýndi fylgjendum sínum hótelherbergið.

Síðan birti hún færsluna og hugsaði ekki meira út í hana fyrr en hún sá ótrúlega sterku viðbrögðin sem færslan fékk.

Glöggir fylgjendur voru nefnilega ekki lengi að sjá að á náttborðinu var búið að stilla upp túbu af sleipiefni. Einn fylgjandi deildi þessu á Twitter þar sem hann skrifaði: „Hlýtur að hafa verið góð nótt hjá Cörlu Diaz“

Carla ákvað að láta þetta ekkert á sig fá og hló með fylgjendum sínum á Instagram þegar hún áttaði sig á þessu. Hún staðfesti líka að umrædd túba væri vissulega sleipiefni. Síðan deildi hún stuttu myndbandi af sér og kærastanum að mæta á hótelið með textanum: Þarna erum við að mæta á hótelið og við það að uppgötva herbergissýninguna með sleipiefninu. c

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“
Fókus
Í gær

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk