fbpx
Þriðjudagur 27.september 2022
Fókus

Jói Fel 55 ára og ber að ofan – „Sit uppi með þetta útlit núna“

Fókus
Föstudaginn 14. janúar 2022 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakarameistarinn og listmálarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann öll, varð 55 ára á dögunum.

Hann fagnaði áfanganum með því að birta mynd af sér berum að ofan og sagðist sitja uppi „með þetta útlit núna.“

„55 ára miðaldra karlmaður. Sit uppi með þetta útlit núna. Held að fari aðeins að síga á næstunni þegar Felino fer á fullt,“ skrifar hann með myndinni. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

Felino er nýi staðurinn sem Jói Fel er að fara að opna í Listhúsinu í Laugardalnum þar sem ítalskur matur verður í forgrunni. Nafnið Felino kemur frá litla bænum Felino á Ítalíu en þaðan mun hann flytja inn Salami-skinku, Felino-salami, sem mun koma til sögu á matseðli.

Myndin hefur slegið í gegn hjá fylgjendum hans en tæplega þrjú hundruð manns hafa líkað við hana síðan í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þau eru guðforeldrar Archie – Ljúfsárar tengingar við fortíð Harry

Þau eru guðforeldrar Archie – Ljúfsárar tengingar við fortíð Harry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi skjólstæðingur Ellen stígur fram og lætur allt flakka – „Þetta var hryllilegt“ 

Fyrrverandi skjólstæðingur Ellen stígur fram og lætur allt flakka – „Þetta var hryllilegt“ 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lestu textann við lag Auðs og Bubba – „Fólkið hatar mig, elskar mig“

Lestu textann við lag Auðs og Bubba – „Fólkið hatar mig, elskar mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Draumar aðdáenda Johnny Depp rættust – næstum því

Draumar aðdáenda Johnny Depp rættust – næstum því