fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
Fókus

Dánarorsök Betty White opinberuð

Fókus
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau hörmulegu tíðindi bárust á Gamlársdag að hin elskaða leikkona Betty White væri látin 99 ára að aldri. Margir voru harmi slegnir enda átti leikkonan aðeins fáeinar vikur eftir í stóra 100 ára afmælið.

Þær sögur hafa gengið um andlát leikkonunnar að það hafi orðið í kjölfar bólusetningar við COVID-19, en umboðsmaður og náinn vinur BettyJeff Witjas hefur reynt að kveða þann orðróm niður – enda fjarri sannleikanum.

„Fólk er að segja að andlát hennar sé tengt örvunarskammti sem hún hafi fengið þremur dögum áður en hún dó. Það er rangt. Hún lést af náttúrulegum orsökum,“ sagði Jeff í yfirlýsingu þann 3. janúar. „Andlát hennar ætti ekki að vera notað í áróðursskyni – það er ekki í anda við lífið sem hún lifði.“

Jeff fór yfir að Betty hafi verið dásamleg kona og hennar verði minnst fyrir arfleifð hennar sem dýravinur og aktívisti.

Yfirvöld hafa nú opinberað að Betty lést í svefni í kjölfar heilablæðingar sem hún fékk sex dögum áður en hún lést.

Frétt E! News

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrsta sýnishorn úr nýju Netflix-mynd Baltasars Kormáks

Fyrsta sýnishorn úr nýju Netflix-mynd Baltasars Kormáks
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears rýfur þögnina um viðtal systur sinnar – „Hún fékk allt upp í hendurnar!“

Britney Spears rýfur þögnina um viðtal systur sinnar – „Hún fékk allt upp í hendurnar!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ræktarsjálfan kom upp um framhjáhaldið -„Menn eru bókstaflega farnir að afhjúpa sig sjálfir“

Ræktarsjálfan kom upp um framhjáhaldið -„Menn eru bókstaflega farnir að afhjúpa sig sjálfir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngvakeppninni frestað um viku – „Þetta er auðvitað ekki auðveld ákvörðun“

Söngvakeppninni frestað um viku – „Þetta er auðvitað ekki auðveld ákvörðun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Demi Lovato komin með þrívíddartattú af könguló á höfuðið

Demi Lovato komin með þrívíddartattú af könguló á höfuðið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Matur&heimili: Glæsiíbúð á Mýrargötu og veitingastaðurinn Monkeys

Matur&heimili: Glæsiíbúð á Mýrargötu og veitingastaðurinn Monkeys