fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fókus

Lögreglukona ákvað að hlaupa til styrktar Samtökunum 78 eftir að hún sá umdeildan fána í gleðigöngunni

Fókus
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglukonan Hildur Rún Björnsdóttir hleypur hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 2022 til styrktar Samtökunum 78. Hildur tók þessa ákvörðun eftir að hún sá umdeildan fána í gleðigöngunni á dögunum, sem á var letrað slagorð þess efnis að lögreglan væri ekki velkomin í gönguna.

Á styrktarsíðu sinni fyrir hlaupið segir Hildur:

„Sá í fjölmiðlum að þessu frábæru samtök eru rekin á yfirdrætti og þykir mér það miður! Ég hleyp 21,1 km þann 20 næstkomandi og þætti vænt um ef fólk gæti séð af smá aur til styrktar Samtökunum 78! Ég vil skora á alla félaga mína í lögreglunni að heita á mig, því milli okkar og þessara samtaka verður að ríkja traust❤️🌈 Lifi fjölbreytileikinn, ást og friður! Over and out❤️“

Til að heita á Hildi skaltu smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“

„Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigríður lýsir lækningamætti Einars – „Gleymi aldrei svipnum á læknunum þegar þeir skoðuðu nýjar myndir af hnénu“

Sigríður lýsir lækningamætti Einars – „Gleymi aldrei svipnum á læknunum þegar þeir skoðuðu nýjar myndir af hnénu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan stórglæsileg í nýju myndbandi og kom aðdáendum skemmtilega á óvart

Leikkonan stórglæsileg í nýju myndbandi og kom aðdáendum skemmtilega á óvart