fbpx
Mánudagur 26.september 2022
Fókus

Eiginmaðurinn byrjaður að rymja eins og górilla í svefnherberginu

Fókus
Mánudaginn 27. júní 2022 22:00

Mynd/iStock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

Eiginmaður hennar byrjaði að gefa frá sér skrýtið hljóð í svefnherberginu, sem hún segir hljóma eins og górilla að rymja.

„Hann virðist ekki vera meðvitaður að hann sé að gera þetta og það er á hreinu að hann áttar sig ekki á því hversu furðulegt þetta er,“ segir konan í bréfi sínu til sambandsráðgjafans.

„Hann gefur frá sér hljóðið á mismunandi tímum og stundum bregður mér.“

Konan er 37 ára og eiginmaður hennar er 39 ára. Þau hafa verið saman í tíu ár en hljóðið er nýtilkomið.

„Fyrir þremur vikum byrjaði hann að gefa þetta hljóð frá sér þegar við stundum kynlíf og ég er byrjuð að missa áhugann á honum. Hljóðið minnir mig á górillu að rymja,“ segir hún.

Maðurinn virðist einnig gefa hljóðið frá sér utan svefnherbergisins og óttast hún að hann muni hræða annað fólk eða verða henni til skammar.

Deidre gefur konunni ráð og biður hana um að hvetja eiginmanninn að leita sér læknishjálpar. Hún segir að þetta getur verið merki um tourette heilkenni og það sé best að fara til læknis og fá svör þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsverkakona afhjúpar óvæntar ástæður þess að giftir menn leita til hennar

Kynlífsverkakona afhjúpar óvæntar ástæður þess að giftir menn leita til hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íturvaxnar línurnar kveiktu í náfölum Evrópumönnum – Átakanleg saga ,,Hottintotta Venusar“

Íturvaxnar línurnar kveiktu í náfölum Evrópumönnum – Átakanleg saga ,,Hottintotta Venusar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Draumar aðdáenda Johnny Depp rættust – næstum því

Draumar aðdáenda Johnny Depp rættust – næstum því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eign dagsins – 128 fermetrar á 29,9 milljónir

Eign dagsins – 128 fermetrar á 29,9 milljónir