fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fókus

Kendall Jenner og Devin Booker hætt saman

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:48

Devin Booker og Kendall Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og fyrirsætan Kendall Jenner og NBA-körfuboltastjarnan Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband.

Samkvæmt heimildarmanni E! News hættu þau saman fyrir einni og hálfri viku síðan.

Stjörnurnar héldu sambandinu að mestu úr sviðsljósinu, ólíkt systrum hennar sem hafa verið ófeimnar að deila ástarlífi sínu á samfélagsmiðlum – eins og Kourtney Kardashian sem gekk í það heilaga með Travis Barker á Ítalíu í lok maí.

Það var fljótlega eftir brúðkaupið sem Kendall og Devin ákváðu að hætta saman. „Þau skemmtu sér vel á Ítalíu en þegar þau komu til baka áttuðu þau sig á því að lífsstíll þeirra væri mjög ólíkur,“ segir heimildarmaðurinn.

Kendall sagðist vilja smá tíma í sundur „en þau hafa talað saman síðan þá og þykir vænt um hvort annað.“

En það gæti verið að þau taki saman aftur. „Þau vonast bæði til að láta sambandið ganga en eins og staðan er í dag eru þau hætt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush
Fókus
Í gær

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt
Fókus
Í gær

Chris Pratt rýfur loksins þögnina um umdeildu færsluna um eiginkonuna

Chris Pratt rýfur loksins þögnina um umdeildu færsluna um eiginkonuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaður Kourtney Kardashian fluttur í skyndi á spítala – Dóttir hans óskar eftir því að aðdáendur biðji fyrir honum

Eiginmaður Kourtney Kardashian fluttur í skyndi á spítala – Dóttir hans óskar eftir því að aðdáendur biðji fyrir honum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt sem við vitum um nýja kærasta Svölu – Býr í rúmlega 180 milljón króna höll með pabba sínum

Allt sem við vitum um nýja kærasta Svölu – Býr í rúmlega 180 milljón króna höll með pabba sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kendall Jenner gerir allt vitlaust með nektarmynd

Kendall Jenner gerir allt vitlaust með nektarmynd