Sólbekkjastríð á Tenerife – „Fleiri hótel þurfa að gera þetta“

Mörgum gestum á fimm stjörnu hótelinu Gran Costa Adeje Hotel á Tenerife, sem höfðu notað handklæði til að taka frá sólbekki, brá heldur betur í brún fyrir helgi þegar þeir sáu að búið var að fjarlægja handklæðin þeirra. Amanda Proctor er gestur á hótelinu og á föstudag tók hún upp myndband og deildi á TikTok … Halda áfram að lesa: Sólbekkjastríð á Tenerife – „Fleiri hótel þurfa að gera þetta“