fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022
Fókus

Sýndi aðeins meira en hún ætlaði sér á götum Lundúna

Fókus
Sunnudaginn 29. maí 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Izi Maxwell ákvað að nota blíðunnar í London og skellti sér í kjól. Hún hafði gengið um í um það bil fimm klukkustundir þegar hún áttaði sig á því að kjóllinn sýndi meira en hún hafði ætlað sér að sýna .

Hún deildi myndbandi á TikTok þar sem hún bað þá sem gengu fyrir aftan hana þennan dag afsökunar. Kjóllinn hafi sífellt verið að flettast upp og eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að hafa hemil á kjólnum áttaði Izi sig á því að það var klauf aftan á kjólnum svo þegar hann flettist upp þá hafði hún óvart berað bossann framan í saklausa Lundúnarbúa, enda var hún nærbuxnalaus.

Í myndbandinu sagði hún: „Ég verð að skjalfesta þetta því einhver hlýtur að hafa séð þetta í dag, þetta er það sem ég klæddist úti á götum Lundúna. Þessi sæti litli kjóll. Mjög sætur. Á meðan ég gekk um þá flettist hann upp, þið vitið, eins og þessir kjólar eiga til að gera“

Izi útskýrði að margir kannist líklega við að kjólar af þessu tagi séu með vesen. „Ég hugsa að þetta sé í fínu lagi að framan. Ekki það stutt, ekkert mál. Svo ég er að ganga úti, alltaf að ýta honum niður, en hann fer aftur upp og þið vitið að svona er lífið. Ég ætla að fara í sundfötin svo þið getið sé hvað er að fara að gerast.“

Izi fór í sundfötin til að sýna hvernig kjóllinn hafði færst til og útskýrir að umrætt sinn hafi hún verið nærbuxnalaus. „Ég hugsa allt í einu, var ekki stór klauf aftan á kjólnum. Ég send hendina þangað og finn fyrir um þremur fjórðu af rassaskorunni minni. Allt þetta, jafnvel meira, var sýnilegt öllum í London, í um fimm tíma í dag.“

 

@izimaxwell To anyone who saw me today I greatly apologise 🍑😆#fyp #foryoupage #storytime ♬ original sound – Izi Maxwell

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr segir íslenskar jarðarfarir leiðinlegar og íhugar nýjan starfsvettvang

Jón Gnarr segir íslenskar jarðarfarir leiðinlegar og íhugar nýjan starfsvettvang
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitraðar pillur í harðskeyttri deilu áhrifavaldanna Þórunnar og Alexsöndru – „Ég mun aldrei fá að segja mína sögu”

Eitraðar pillur í harðskeyttri deilu áhrifavaldanna Þórunnar og Alexsöndru – „Ég mun aldrei fá að segja mína sögu”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kalt stríð milli Victoriu Beckham og tengadótturinnar

Kalt stríð milli Victoriu Beckham og tengadótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simmi opnar sig um kjaftasöguna sem gekk í kjölfar skilnaðarins – „Ég hef stundum verið talinn hommi“

Simmi opnar sig um kjaftasöguna sem gekk í kjölfar skilnaðarins – „Ég hef stundum verið talinn hommi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu