Nú er fyrri undankeppnin í Eurovision árið 2022 hafin en í kvöld ræðst það hvort Ísland komist áfram og verði með á úrslitakvöldinu á laugardaginn. Systurnar stíga á svið fyrir hönd Íslands í Tórínó í kvöld en þær eru fjórtánda atriði kvöldsins. Þær ættu samkvæmt skipulagi að byrja klukkan nákvæmlega 20:06 í kvöld.
Systurnar eru ekki í uppáhaldi hjá veðbönkum fyrir kvöldið en samkvæmt þeim á Ísland 36% líkur á að komast áfram. Ísland situr í 12. sæti hjá veðbönkum á þessu fyrra undanúrslitakvöldi en einungis 10 lönd komast áfram. Segja má að Ísland sé í harðri samkeppni við Lettland og Austurríki en þeim þjóðum er báðum spáð áfram. Sviss er þó talið líklegra til að stela sætum af þeim en Ísland.
Íslendingar munu ábyggilega flestir sitja límdir við sjónvarpsskjáinn í kvöld og naga á sér handaböndin þegar úrslitin eru tilkynnt. Fólk hér á landi er almennt nokkuð ósammála um ágæti íslenska framlagsins, fjölmargir hafa tjáð þá skoðun í ljós að Reykjavíkurdætur hefðu frekar átt að komast áfram og að þær væru líklegri til að komast áfram en Systurnar.
Þrátt fyrir það slá hjörtu Íslendinga að sjálfsögðu með framlagi sínu og vona það besta í kvöld.
Það eru svo fjölmargir Íslendingar sem sitja ekki bara límdir við sjónvarpsskjáinn í kvöld heldur einnig við skjáinn á tölvum sínum eða snjallsímum.
Ástæðan fyrir því er hið vígfræga myllumerki #12stig. Íslenskir Eurovision-áhugamenn halda sér flestir á samfélagsmiðlinum Twitter til að tjá sig þar um allt og ekkert sem þeim dettur í hug undir myllumerkinu á meðan á keppni stendur.
Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar hafa haft að segja um keppnina í kvöld:
Það er allt útí klósettpappír segir þessi 5 ára. #12stig
— Magnús Bjarnason (@Uxakerra) May 10, 2022
Þeim líkaði bara rosa illa við sviðið #arm #12stig
— Sigurður Guðmundsson (@Sigurdurjg) May 10, 2022
Þegar þú færð spons frá Andrex #12stig #arm
— Skúli Hansen (@HansenSkuli) May 10, 2022
#ARM nennti ekki einu sinni framúr fyrir Júró #12stig
— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 10, 2022
Lúkkar eins og herbergi hjá gröðum ungling. #12stig #ARM
— Árni Torfason (@arnitorfa) May 10, 2022
Nei hættu nú, fyrst standa söngkonur kjurar svo setjast þær í stól og eru nú komnar í rúmið, hvar endar þetta? #12stig
— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) May 10, 2022
Þarna fór allur klósettpappírinn í covid #12stig #ARM pic.twitter.com/lsdOg9aAQd
— Berg 🇺🇦 (@gummiberg_) May 10, 2022
Armenía með mjög fínt lag. Og svið þakið með klósettpappír. Hafa væntanlega fengið magnafslátt í Costco. #12stig
— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 10, 2022
Grípandi og skemmtilegt lag hjá Armeníu. Textinn ekki slæmur. #12stig
— Haukur Hauksson (@haukurhauks) May 10, 2022
Já ég er að dilla mér, like it #ARM #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 10, 2022
Það er einhver endurvinnsla-á-pappír stemning yfir þessu armenska lagi… #12stig
— Friðrik Jónsson, formaður BHM (@FormadurBHM) May 10, 2022
Gátu þau ekki sent armenílegt lag? Nei ég segi nú bara svona. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Lagið er fínt en þetta klósettpappírsdæmi er alltof distracting og bætir engu við #12stig
— 🇵🇸 🇺🇦 Tinna, öfgafemínisti 💥 (@tinnaharalds) May 10, 2022
FKN ARMENÍA 😍😍😍 #12stig
— Bríet (@eyrun_briet) May 10, 2022
Ég ætlaði að fara að dissa pappírinn á veggjunum en þetta er bara mjög flott atriði. #arm #Eurovision #12stig
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 10, 2022
Jæja Norðmenn með furries í Eurovision #12stig
— Jónas Már (@JTorfason) May 10, 2022
KOMA SVOOO NOREGUUUR #12stig
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 10, 2022
Ég elska Noreg #12stig
— Erna Kristín (@ernakrkr) May 10, 2022
Stálu Norðmenn stílnum frá Hallgrími Helgasyni? #12stig
— Karl Steinar 🇺🇦 (@carlsteinar) May 10, 2022
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 10, 2022
Nei Noregur eru best halló🤩 #12stig
— Unnur (@unnsa_) May 10, 2022
Nýja minions myndin lýtur vel út #12stig
— Dr. Rósmann (@Dr_Rosmann) May 10, 2022
Hvar fengu Norðmenn hugmyndina af þessum buningum? #12stig pic.twitter.com/P0HcpicbTG
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2022
Dilli mér með Norsku úlfunum! #12stig
— Hólmfríður Sigurbjörnsdóttir (@ur_holmfri) May 10, 2022
Eins hallærislegir og Norðmenn eru yfirleitt þá eru þeir alltaf kúl í Eurovision #12stig
— Karl Steinar 🇺🇦 (@carlsteinar) May 10, 2022
Strákurinn byrjaði að syngja Norska lagið áður en það byrjaði, þannig veit ég að það vinnur, the kids know. #12stig
— FinnbogiKarl (@KarlFinnbogi) May 10, 2022
Grikkland, nenniði að senda Sakis bráðum aftur… bara svona fyrir old times sake! #12stig
— Rósa Gréta Ívarsdóttir (@RosaGreta) May 10, 2022
Hættu #12stig
— Hjödda (@mfhjodda) May 10, 2022
Gríska skvísan fékk brúðarkjól móður minnar lánaðan. #12stig pic.twitter.com/IW8E2jnq63
— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) May 10, 2022
ELSKU SYSTUR #12stig
— haffi 🌻 (@HafOrn) May 10, 2022
YEEEEESSS SYSSTUUUUUUUUR #12stig
— BLÁR 💙💛 (@BirkirBangsi) May 10, 2022
Okey þær eru svo FALLEGAR! 😍#ISL #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Þarna eru þær, systurnar #12stig
já og bróðir systranna— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 10, 2022
Koma svo Ísland! #12stig pic.twitter.com/PdMDGgd08R
— Unnur Svana (@Unnursvana) May 10, 2022
Þarna er hann, Bleache í Eurovision #12stig
— Jón Bjarni (@jonbjarni14) May 10, 2022
Það er klappað með 🥺 #12stig
— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) May 10, 2022
VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VINNA ÞETTA! #12stig
— Kári Þrastarson (@karithrastarson) May 10, 2022
Ísland. Það hjálpar okkur rosalega að koma á eftir Austurríki. #12stig
— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 10, 2022
https://twitter.com/ozzikongur/status/1524120789192224771?s=20&t=Wu7YT3eD8cOgVnDR4PqMdw
þoldi þetta lag ekki, en það er eitthvað við að sjá það live á stóra sviðinu sem er sjarmerandi #12stig
— tristan (@ittytittyman) May 10, 2022
SALURINN KLAPPAR MEÐ!!!
COME ON YOU DARK HORSE!! #12stig— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 10, 2022
Þey, þey? Nei meira einsog slay slay 🤠🤌🤌🤌🇮🇸 #12stig
— Nornadóttir (@nornadottir) May 10, 2022
Við rífum okkur upp úr þessum riðli með þessum slagara 🇮🇸 #12stig
— Haukur Hauksson (@haukurhauks) May 10, 2022
Fyrir utan dásamlegar raddir hafa systurnar svo sjúklega mikinn sviðssjarma! Hvernig er ekki hægt að hrífast með þeim?! #12stig
— Hulda María (@littletank80) May 10, 2022
Djöfull eru þær FLOTTAR!🔥 #12stig #ISL
— imba99 (@brynjolfsd) May 10, 2022
Vá hvað þær eru að gera þetta vel #ISL #12stig
— Erna Kristín (@ernakrkr) May 10, 2022
Fullkomnar. Salurinn klappar með. #12Stig
— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 10, 2022
Live flutningur uppà 11 hjá systrunum #12stig
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) May 10, 2022
vá þetta er… mjög germanskt #aut #12stig
— Agnes Eva (@agnesevas) May 10, 2022
David guetta vannabý #12stig #aut #EUROVISION
— Inga Heiða Heimisdóttir (@IngaHeida) May 10, 2022
Beyoncé hringdi og vill fá geislabauginn sinn aftur #12stig
— 🪷 Glytta 🪷 (@glytta) May 10, 2022
Þegar Helo varð Hell no. #12stig
— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 10, 2022
Af hverju er Austurríki ekki bara í skíðaklossunum? Þá myndi þetta meika sens. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Mig langar í skarð í augabrúnina mína núna #AUT #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
fyrsta lagið sem er ekki of flippað eða of rólegt og leiðinlegt.. #12stig
— heimirً (@heimiringi) May 10, 2022
svona pönkpippi langstrom #aut #12stig
— Erla Thelma Theodórsdóttir (@ett1987) May 10, 2022
Ég myndi borga háar fjárhæðir til að þurfa aldrei að heyra þetta austuríska lag aftur #12stig
— María Björk (@baragrin) May 10, 2022
Loksins alvöru euro teknó! #12stig #aut
— Skúli Hansen (@HansenSkuli) May 10, 2022
Þetta er nú bara hresst hjá Austurríki. Hægt að hrista skanka við þetta í sumar. #Halo #12stig
— Svala Jonsdottir 🇺🇦 (@svalaj) May 10, 2022
Það hlýtur að vera gott fyrir Ísland að bókstaflega versta lag sem ég hef heyrt sé á undan okkur. #12stig
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) May 10, 2022
Hvaða DJ fer fyrir okkur? Doctor Victor? Dj Jay-O? Danni Deluxe? Eða bara einfaldlega hin eina sanna geitin Biggi Veira? #12stig
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 10, 2022
Ekki gleyma handboltanum. Rend mig i røven danmark 😡 #12stig
— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) May 10, 2022
Þá er það Billie Eilish atriðið #12stig
— Álfheiður🇺🇦 (@alfheidurrs) May 10, 2022
Muniði þegar Danir töpuðu VILJANDI á móti Frökkum í handbolta? #12stig
— Hákon Darri Egilsson (@HakonDarri) May 10, 2022
Geggjuð rödd Danmörk. Næstum því gott lag, vantar eitthvað #12stig
— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 10, 2022
Danmörk gat ekki gert upp á milli tveggja laga og sendi bara bæði. #12stig
— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 10, 2022
2 fyrir 1 á lögum í Danmörk #12stig
— Dagur (@Gardyna) May 10, 2022
Stelpurokk er besta rokkið #DEN #12stig
— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 10, 2022
Skil ekki hate-ið sem Danmörk fær, þetta er það skásta frá þeim í mörg ár. Léttur pönk fílingur og alles. #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) May 10, 2022
Vá hvað ég er ánægð að allt lagið er ekki eins og byrjunin. Samt ekki fan #DEN #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 10, 2022
Ég elska allt danskt, nema þetta lag #12stig
— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2022
Augljóslega óttast Danmörk ekki það sé er fyrir framan þau. Tískuvitundin er öll í baksýnisspeglinum #12stig
— sTuðgerður Maria (@thmaria220) May 10, 2022
Afhverju lítur songkonan ut fyrir að vera fimmtug og tvitug a sama tima? #12stig
— Lilja Karen (@liljakaren97) May 10, 2022
Líður samt án djóks eins og ég hafi heyrt þetta lag oft áður #DEN #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Fokk hvað þær eru heitar #12stig
— Hjödda (@mfhjodda) May 10, 2022
DANSKT SKVÍSUROKK!!!! SKVÍSUMÁLARÁÐHERRA APPROVED !!! 🥹🫶💖✅✅✅✅ #12stig
— Regn, Skvísumálaráðherra🇺🇦 (@skvisuregn) May 10, 2022
Fátt sem jafnast á við Dani að reyna að vera töff. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Króatía. That's nice! #12stig
— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 10, 2022
Nei Króatía neinei #12stig
— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 10, 2022
Fékk hún kjólinn hjá kynninum lánaðann? #12stig
— Lilja Karen (@liljakaren97) May 10, 2022
Þetta er hræðilegur kjóll😭😭😭😭😭#12stig
— Álfheiður🇺🇦 (@alfheidurrs) May 10, 2022
Neon bleikur greinilega litur sumarsins #cro #12stig
— Agnes Eva (@agnesevas) May 10, 2022
Króatíska er ekki endilega besta tískan. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
kroatia mjög mikið speak now -esque ,, eg er að elska það wtf #12stig
— dísa🪆 (@bergdisklara) May 10, 2022
Króatar tefla fram sobril-útgáfunni af Barbie girl. #12stig
— Olga Björt (@olgabjort72) May 10, 2022
það heyrist meira í gítarnum eftir að hann var rifinn af henni #12stig
— ⚔️ kosninga-elísabet (@jtebasile) May 10, 2022
Eru þessi rólegheit á sviðinu afleiðing af tveimur árum af fjarfundum? #12stig
— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) May 10, 2022
Króatíska lagið er eins og blanda af Taylor swift og eitt lagið þarna með pink #12stig
— Fjolus (@Fjolus1) May 10, 2022
Hin króatíska Taylor Switft tekur þátt í skærbleika þemanu með all svakalegum kjól og ágætu lagi. #12stig
— Svala Jonsdottir 🇺🇦 (@svalaj) May 10, 2022
Ég secretly er að fýla þetta #CRO #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 10, 2022
Hvað varð samt um búningaskipti á sviðinu?! Í gamladaga hefði þessum kjól verið kippt af henni #12stig
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 10, 2022
Eru þær að eiga eitthvað prívat moment þarna á sviðinu ? #12stig
— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) May 10, 2022
MAROOOOO MÍÍÍN 🥺🥺🥺 #12stig
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 10, 2022
Ég elska þessar portúgölsku dúllur, aðallega fyrir @VilhelmNeto en líka því þær eru sætar og syngja vel #12stig
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 10, 2022
Er það bara ég eða er portúgalska söngkonan tvífaro Eddu Falak? Allavega báðar gullfallegar 😊#12stig
— Hólmfríður Sigurbjörnsdóttir (@ur_holmfri) May 10, 2022
Alltaf hægt að treysta á Portúgal þau Náðu að svæfa barnið #12stig #pabbatwitter
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) May 10, 2022
omg shoutout á villa neto #12stig
— ragnheiður. (@ragn_ur) May 10, 2022
Portúgal mín þjóð í Euro #12stig
— Stefán Andri (@StefanLarusson) May 10, 2022
Ég elska Portúgal #12stig
— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 10, 2022
Það er eitthvað smá falskt við þessa röddun #por #12stig
— Agnes Eva (@agnesevas) May 10, 2022
Ég ELSKA portúgalska lagið og mig langar bara að þær búi allar saman í lesbískri kommúnu og kannski bjóði mér í heimsókn 😭 #12stig #bipanic
— Disco Daddy Margrét 🔮 (@MargretMango) May 10, 2022
Portúgal var ekki leyft að varpa pentagram á gólfið til að kalla fram illan anda #12stig
— Alda Vigdís (@aldavigdis) May 10, 2022
Er þetta einhver fórnarathöfn ? Er það ekki svona? Standa í hring og kyrja #POR #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 10, 2022
Portúgal: mín klósettpása kvöldsins. En já, hún er með fallegar fléttur, og þetta á víst að vera rosalega góð tónlist, en já, set þetta líklega á til að svæfa mig líka á eftir #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2022
Úúú er þetta svona nornahringur? #POR #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Portúgal fór með partýið sem Moldóva kom með. #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) May 10, 2022
Loksins alvöru Eurovision lag! #mol #12stig
— Oddgeir Urbanistaráðherra (@oddgeirpall) May 10, 2022
Moldavía: Best lagið sem þessir gæar mæta með, en lagið er ögn fjörugara en flytjendurnir. Topp 10 á laugardaginn, samt #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2022
Þarna! Loxxins tónlist #Moldóva #12stig
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2022
Nei þetta er æææææðislegt! #MDA #12stig
— Hólmfríður Sigurbjörnsdóttir (@ur_holmfri) May 10, 2022
moldóva er alltaf best #12stig
— tristan (@ittytittyman) May 10, 2022
Thanks Moldóva, I hate it #12stig
— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) May 10, 2022
Mín 24 stig fara á Moldóvu #12stig
— Máni (@asmundurmani) May 10, 2022
Moldóva vinnur Eurovision! #12stig #Eurovision
— Gummi St (@GSteindorss) May 10, 2022
Ég myndi líka vera með sólgleraugu og derhúfu ef ég þyrfti að syngja lagið frá Moldavíu. #12stig
— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022
Nei takk Adam Sandler. #12stig
— dilja (@dilja) May 10, 2022
Þegar steggjunin fer yfir strikið.#12stig #mda pic.twitter.com/o5D42E2jTl
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 10, 2022
Moldova. NEI. That’s it, that’s the message #12stig
— Sunneva Elfars (@sunnevaelfars) May 10, 2022
Ákveðinn skellur fyrir Moldova að það gleymdist að ráða stílista #12stig
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 10, 2022
NIKKUR ALLTAF Í ÖLL ATRIÐI #12stig
— Margrét Arnar (@margretarnar) May 10, 2022
Ok, ég er team Moldóva. Þetta er peak Eurovision #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) May 10, 2022
Ég var að þurrka upp kakómalt sem helltist niður. Það var skemmtilegra en portúgalska lagið!#12stig
— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 10, 2022
Ég ætla bara ekkert að djóka með Holland. Það er sætt og flott. #12stig
— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022
Játning: Elska hollenska tungumálið😍 #12stig og þetta lag er næs
— Haukur Árnason💙🇺🇦💛 (@HaukurArna) May 10, 2022
Holland: hún brýtur allar mínar reglur, er með langt falsettuóp og með viðlag sem er eins og "Boulevard of Broken Dreams" en samt elska ég þetta pínu #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2022
Hollenska er voða dúlló, styð hana #12stig
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 10, 2022
Svarti hesturinn kemur frá Hollandi í ár…..þvílíkt flott lag #12stig
— Karl Steinar 🇺🇦 (@carlsteinar) May 10, 2022
Holland er topp 5 lag í þessari keppni. #12stig #NED
— Árni Torfason (@arnitorfa) May 10, 2022
Hollenska er alveg einstaklega leiðinlegt tungumál! #12stig
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 10, 2022
Viðlag Hollendinga verður komið í fasteignaauglýsingu strax á sunnudag #12stig
— Olga Björt (@olgabjort72) May 10, 2022
Þetta er frekar töff ung kona en er ekki jakkinn hennar skakkt hnepptur? #NED #Eurovision #12stig
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 10, 2022
Holland er æði #12stig
— Mané of the hour (@PeturF) May 10, 2022
Vonandi er unglingatwitter ekki að horfa. Annars væri hliðarskiptingu þessarar hollensku cancelled 😬 #12stig
— ✨ Inga Boogie ✨ (@Inga_toff) May 10, 2022
Búlgaría, 80's vill fá power ballöðuna sína aftur og lúkkið. #12stig
— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 10, 2022
Er þetta búlgarska mafían? #BUL #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Söngvarinn hjá Búlgaríu fylgir curly girl method. Staðfest #12stig
— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) May 10, 2022
Búlgaría tekur sponsið alla leið og býður upp á þriggja mínútna skammlaust plögg fyrir Moroccanoil hárolíu. #12stig
— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022
búlgaría er ekkert spes #12stig
— sourjuls (@sourjuls) May 10, 2022
Bulgaria #12stig pic.twitter.com/ybj7D1QLr2
— Ragga (@Ragga0) May 10, 2022
Allt sem kemst nálægt því að vera glysrokk á allt gott skilið. Áfram Bulgaria. #12stig
— María Einarsdóttir (@majae) May 10, 2022
Late 80’s pabbarokk FTW #BUL #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) May 10, 2022
Awww búlgarskir pabbar í bíslkúrsbandi að láta drauminn rætast <3 #12stig
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) May 10, 2022
Búlgaría: er hræddur um að þessi rokkhörmung fari áfram, en kannske fæla þessi úthugsuðu slöngulokkar rokkpabbana og -mömmurnar frá símunum #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2022
Úkraína: Sigurlagið, ekki satt? #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2022
Fagnaðarlætin 🥺❤️ #12stig
— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 10, 2022
Framlag Úkraínu er hrein gæsahúð í ár, ekki síst þegar man hugsar um ástandið heima hjá þessum flotta hóp 💚 #12stig
— Hólmfríður Sigurbjörnsdóttir (@ur_holmfri) May 10, 2022
#12stig á þennan bleika loðna hatt #UKR
— 🇵🇸 🇺🇦 Tinna, öfgafemínisti 💥 (@tinnaharalds) May 10, 2022
Höldum við ekki öruglega öll með Úkraínu? #12stig
— 🪷 Glytta 🪷 (@glytta) May 10, 2022
Vissi ekki að Jamiroquai væri frá Úkraínu #12stig
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 10, 2022
Ók þetta er mjög töff #ukr #12stig
— Drífandi (@DrifaP) May 10, 2022
langar í hattinn hans #12stig
— tristan (@ittytittyman) May 10, 2022
Úkraísnki þjóðlagafílingurinn gefur alltaf gæsahúð #12stig
— Sunneva Elfars (@sunnevaelfars) May 10, 2022
Það verður snúið að læra sigurlagið í ár. En ekki ómögulegt. #12stig
— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 10, 2022
Þessi pils er sjúklega flott. Flautan er líka eitthvað. Slava Ukraini #UKR #Eurovision #12stig #12stig
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 10, 2022
Er ekki hægt að blasta þessu úkraníska þjóðlagarappi fyrir utan rússneska sendiráðið í allt sumar? #12stig #ukr
— Skúli Hansen (@HansenSkuli) May 10, 2022
Jesus 80’s back #12stig #EUROVISION
— Asta G Gretarsdottir (@astagretars) May 10, 2022
Fýla þetta ekki, en vaknaði aðeins eftir siðustu lög #SVN #12stig
— Anna! (@annavignisd) May 10, 2022
Það var svo slæmt COVID í Slóveníu að þeir færðust aftur til 1978 #12stig
— Karl Steinar 🇺🇦 (@carlsteinar) May 10, 2022
Slóvenska lagið alls ekki málið, tók ekki langan tíma fyrir stelpuna að æla yfir pabba sinn #12stig #pabbatwitter
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) May 10, 2022
skrýtin blanda af Ragga Bjarna og Samfés balli #svn #12stig
— Agnes Eva (@agnesevas) May 10, 2022
Veistu þeir hitta mig beint í unglingsstelpuhjartað mitt þessir 🤩 #SVN #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Úbbs. Rúv skipti óvart frá Eurovision yfir í söngvakeppni framhaldsskólanna. #12stig #SVN
— Árni Torfason (@arnitorfa) May 10, 2022
Er ekki 16 ára aldurstakmark í eurovision? #12stig
— BJ☹️RK (@einakrona) May 10, 2022
fyrsta góða lagið 😻 #SVN #12stig
— birta (@birtagh210506) May 10, 2022
Svona er þá Diskó án friskós.#svn#12stig
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 10, 2022
Ok við erum komin á 5. lag og ég er orðinn bara nokkuð bjartsýnn fyrir hönd systra #12stig
— Haukur Árnason💙🇺🇦💛 (@HaukurArna) May 10, 2022
Ég er svag fyrir þessu Svisslagi. Svöl rödd, svalur jakki, sætt lag. SKELFILEGUR ERYNALOKKUR! Engin #12stig
— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022
Ég er með fóbíu fyrir oversized leðurjökkum #12stig
— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 10, 2022
Jæja best að hella upp á kaffi. Þetta verður langt kvöld #12stig
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) May 10, 2022
Miklu betra ef maður lokar augunum #sviss #12stig
— Gudrun B Olafsdottir (@gudrun_olafs) May 10, 2022
Sviss: Ég veit að hann var í hernum en þarf hann að fela sig á sviðinu? Mér finnst þetta sætt lag og hann er bangsi, en ég efast um að þetta fari áfram. #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2022
Flott rödd hjá Sviss. Langar í kertaljós og kósý #12stig
— Karl Steinar 🇺🇦 (@carlsteinar) May 10, 2022
Dóri DNA í búningapartíi sem Kiefer Sutherland í Lost Boys. Google it. #12stig
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) May 10, 2022
Sviss miss. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Sviss býður upp á fyrstu pissupásuna. #12stig
— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 10, 2022
allt glimmerið já takkk! #12stig
— Embla Gísladóttir (@emgisladottir) May 10, 2022
Ég ELSKA Litháen #12stig
— Steinunn🦩 (@SteinunnVigdis) May 10, 2022
Hún er að vinna með gamla góða pott á hausinn klippinguna. #12stig #LTU
— Árni Torfason (@arnitorfa) May 10, 2022
Þetta er svona lag sem mig langar ekki að fýla en er samt óvart að dilla tánum allan tímann #LTU #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Ah þarna er poppskálin mín #12stig
— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) May 10, 2022
— Anna! (@annavignisd) May 10, 2022
Hún er eins og einn langur glimmersveppur #12stig
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 10, 2022
Litháen má heilla mig á dimmum píanóbar með þessa rödd og þessa klippingu #12stig
— 🇵🇸 🇺🇦 Tinna, öfgafemínisti 💥 (@tinnaharalds) May 10, 2022
loksins smá áhugavert lag og flott hár #12stig
— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) May 10, 2022
Mistök að hafa klósettpásulag nr 3 #12stig
— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 10, 2022
Ok, vá hvað þetta er leiðinlegt lag #LTU #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) May 10, 2022
Po… Pollapönk? #12stig
— 🇵🇸 🇺🇦 Tinna, öfgafemínisti 💥 (@tinnaharalds) May 10, 2022
Pollapönk, taka 2. #LVA #12stig
— Polly (@PollyHilmars) May 10, 2022
Lettland sendu bara Pollapönk í ár #12stig
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 10, 2022
Pollapönki hefur farið aftur þarna í nettlandi. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Í staðinn fyrir kjöt, borða ég salat og ketti….#latvia #12stig pic.twitter.com/kKFfO4lMpN
— Rakel Rögnvaldsdóttir (@RakelRgnvaldsd1) May 10, 2022
)Pollapönk+ epic sax guy) /2 = Lettland#12stig pic.twitter.com/RJaS6x6kLa
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 10, 2022
er þetta pollapönk? #12stig
— heimirً (@heimiringi) May 10, 2022
Ekki séns Lettland!#12stig pic.twitter.com/TdxoaCFHCv
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 10, 2022
Lettland: Eins og Klovn-þættirnir lætur þessi texti mig deyja úr vandræðalegheitum. Lagið er samt skemmtilegt, og þeir eru góðir tónlistarmenn – Áfram #12stig
— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2022
https://twitter.com/jonbjarni14/status/1524106361465937920?s=20&t=2G3XmUHG7TOCQHAzkv4Ecw
Byrjum þetta sterkt með mjög boob forward precence á sviðinu hjá Albaníu 👌#12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Eru fleiri hérna að upplifa að hljóðið sé ekki að skila sér nógu vel? #12stig
— Tinna Andersson (@TinnAndersson) May 10, 2022
Annaðhvort er þessi hljóðblöndun prump eða þetta lag hrikalegt #12stig
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) May 10, 2022
Er þetta ekki fjölskyldu þáttur 🫣 #12stig
— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) May 10, 2022
Gaman að sjá að Mercedes club hefur náð fótfestu í Albaníu. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Ok skil að stressið sé mikið en hvernig er söngkonan strax orðin móð fyrir fyrsta viðlag? #ALB #12stig
— Steina 🌻 (@SteinaMusic) May 10, 2022
Lönd sem skarta fallegum karlmönnum berum að ofan fá alltaf plús hjá mér #12stig
— Natan 🔶 (@NatanKol) May 10, 2022
Mamma er þetta orðið sexvision 😳 #alb #12stig
— Drífandi (@DrifaP) May 10, 2022
Það er alveg gredda í Albönunum #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) May 10, 2022
Er einhver í Evrópu búinn að taka nógu mörg skot til að fíla Albaníu? #12stig
— BryndisLilja (@LiljaBryndis) May 10, 2022
Er þetta ekki fjölskylduþáttur? #albanaia #Eurovision #12stig
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 10, 2022
Ítalinn að fara full Ceasar í þetta upphafsatriði. #12stig
— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 10, 2022
Þetta er slappt opnunaratriði. #12stig
— Tinna Andersson (@TinnAndersson) May 10, 2022
Ítalska útgáfan af Lion King er ekki sami hittarinn og Disney útgáfan #12stig
— Steinunn🦩 (@SteinunnVigdis) May 10, 2022
Ó hvað ég hef saknað þessa samevrópska smekkleysis. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Þetta upphafsatriði er alveg frekar kúl #12stig
— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) May 10, 2022
Lazerharpa????? Hvaða númer nota ég til að kjósa þetta attiði? #12stig #Eurovision
— HillaPilla (@HillaPilla98) May 10, 2022
Jæja, Júróvisjon er búið að vera í gangi í 2 mínútur og 38 sekúndur og ég er strax orðinn hneykslaður á þessum Stundin Okkar production values. Þetta verður langt kvöld.#12stig
— Gunnar Jónsson (@gunnar_jonsson_) May 10, 2022