fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Blátt þema í drottningarlausri drottningarmessu í Windsor kastala

Fókus
Sunnudaginn 17. apríl 2022 15:00

mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sem hefð er fyrir kom breska konungsfjölskyldan saman í kapellu Sankti Georgs við Windsor kastala, þaðan sem fjölskyldan tekur nafn sitt, og þar sem Harry prins og Meghan Markle giftu sig fyrir rétt tæpum fjórum árum síðan.

Af myndum að dæma virðist blái liturinn hafa verið sterkt þema, sem sjá má á meðfylgjandi myndum.

mynd/Getty

Líkt og sjá má á myndunum vantaði þó eina manneskju sem alla jafna fer hvað mest fyrir þegar konungsfjölskyldan kemur saman: Sjálf drottningin var fjarri góðu gamni.

mynd/Getty

Elísabet bretadrottning sást síðast opinberlega í þakkagjörðahátíð sem haldin var til heiðurs minningar Filipusar drottningamanns í lok mars. Síðan þá hefur hún ýmist sleppt opinberum embættisathöfnum eða sinnt þeim í gegnum fjarfundabúnað. Í mars lét hún jafnframt þau orð falla opinberlega að hún væri þreytt eftir að hafa glímt við Covid. „Covid skilur mann eftir mjög þreyttan og úr sér genginn, er það ekki? Þessi hræðilegi faraldur,“ mun drottningin hafa sagt.

mynd/Getty

Drottningin hitti barnabarn sitt, Harry prins og Meghan Markle í nýliðinni viku í fyrsta sinn í tvö ár, en þau eru nú komin til Hollands í öðrum erindagjörðum. Faðir Harry og Wiliam, Karl bretaprins eyddi páskunum þá í Skotlandi með eiginkonu sinni Kamillu, líkt og hefð er fyrir.

mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“