fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Goðsögnin Meatloaf er látinn 74 ára að aldri – „Aldrei hætta að rokka“

Fókus
Föstudaginn 21. janúar 2022 08:40

Meatloaf. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Meatloaf er látinn, 74 ára að aldri. Ekki hefur verið greint opinberlega frá dánarorsök. The Guardian, BBC og fleiri miðlar greindu frá þessu nú í morgun.

Maður sem varð heimsþekktur sem söngvarinn og leikarinn Meatloaf hét í raun Marvin Lee Aday. Hann lést með eiginkonu sína, Deborah, sér við hlið.

„Við vitum hversu mikils virði hann var ykkur og við kunnum að meta alla þá ást og stuðning sem við höfum fengið á þessum sorgartímum,“ segir í yfirlýsingu sem fjölskylda hans sendi frá sér: „Beint frá hjarta hans til huga ykkar – aldrei hætta að rokka!“

Fyrsta hljómplatan hans, Bat Out of Hell, sem kom út árið 1977 er ein mest selda plata sögunnar í Bandaríkjunum en hún seldist í yfir 43 milljónum eintaka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar