fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fókus

„Kærasti minn er „eigandi“ minn“ – Sjáðu myndbandið

Fókus
Mánudaginn 6. september 2021 21:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lana, 25 ára, býr í Los Angeles og starfar sem fyrirsæta og „tölvuleikjastreymari“ (e. streamer). Lana er kynsegin og notar hán fornöfn.

Hán kynntist Shane, 27 ára, fyrir rúmlega ári síðan. Shane er einnig fyrirsæta í sama iðnaði og Lana, en þau starfa bæði í kynlífsiðnaðinum og kynntust á ráðstefnu fyrir fólk í klámiðnaðinum.

Samband þeirra er sérstakt og líta margir hornauga á dýnamíkina á milli þeirra. Shane er „eigandi“ Lönu sem þarf að biðja um leyfi fyrir öllu sem hán gerir áður.

Hvort sem það er hvað hán ætlar að fá sér í morgunmat, í hvaða fötum hán ætlar að klæðast og hvað hán ætlar að gera yfir daginn.

„Stundum getur þetta verið smá vandræðalegt því fyrstu viðbrögð fólks eru oft: „Ó svo kærasti þinn er karlremba, stjórnsamur og hrottafenginn?““ Segir Lana.

„En það var ég sem sagðist vilja lifa þessum lífsstíl. Það er ég sem vil gera þetta og þetta er mjög merkingarbært fyrir mig.“

Í myndbandinu er fylgt eftir Lönu í einn dag og sýnt frá hvernig venjulegur dagur er í lífi þeirra. Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ef kærastinn neitar að gera þetta í svefnherberginu, hættu með honum“

„Ef kærastinn neitar að gera þetta í svefnherberginu, hættu með honum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Riley Reid um ástæðuna fyrir því að hún hætti í klámi

Riley Reid um ástæðuna fyrir því að hún hætti í klámi