fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Pör hamingjusamari ef þau stunda kynlíf utan svefnherbergisins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. september 2021 20:30

Mynd/iStock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kara og Viktor ræða kynlíf utan svefnherbergisins í nýjasta þætti Átján Plús. Átján Plús er hlaðvarp í þeirra umsjá sem fjallar um klám og kynlíf en parið er á OnlyFans og kallar sig þar LoveTwisted og Mr. Love Twisted.

Í þættinum fara þau yfir niðurstöður rannsóknar um hvar fólk stundar helst kynlíf þegar það stundar kynlíf utan svefnherbergisins og hversu oft það stundar kynlíf í mánuði.

Stofan vinsælust

„Það kom kannski ekki á óvart að stofan er langvinsælasta rýmið utan svefnherbergisins til að stunda kynlíf. Góður sófi og mjúkir púðar spila þar líklegast sterkt inn í,“ segir Viktor.

Baðherbergið, þvottahúsið og eldhúsið voru einnig ofarlega á blaði.

Stunda kynlíf tvöfalt oftar ef það er ekki einungis í svefnherberginu

„Rannsóknin sýndi að þau pör sem stunda kynlíf utan svefnherbergisins gera það að meðaltali 10,9 sinnum í mánuði, en þau sem eru einungis upp í rúmi gera það aðeins 5,8 sinnum,” segir Kara.

Í þættinum velta þau fyrir sér hvaða mögulegu ástæður gætu legið þar að baki.

„Það sýndi sig líka að fólk var ánægðara í sambandinu sínu, og miklu ánægðara með kynlífið sitt almennt ef það stundaði kynlíf á fleiri stöðum. Okkur þótti það mjög merkilegt.“

Parið fór einnig yfir vinsælustu staðina utan heimilisins í þættinum, en allan þáttinn er hægt að hlusta á í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“