fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
Fókus

Pör hamingjusamari ef þau stunda kynlíf utan svefnherbergisins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. september 2021 20:30

Mynd/iStock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kara og Viktor ræða kynlíf utan svefnherbergisins í nýjasta þætti Átján Plús. Átján Plús er hlaðvarp í þeirra umsjá sem fjallar um klám og kynlíf en parið er á OnlyFans og kallar sig þar LoveTwisted og Mr. Love Twisted.

Í þættinum fara þau yfir niðurstöður rannsóknar um hvar fólk stundar helst kynlíf þegar það stundar kynlíf utan svefnherbergisins og hversu oft það stundar kynlíf í mánuði.

Stofan vinsælust

„Það kom kannski ekki á óvart að stofan er langvinsælasta rýmið utan svefnherbergisins til að stunda kynlíf. Góður sófi og mjúkir púðar spila þar líklegast sterkt inn í,“ segir Viktor.

Baðherbergið, þvottahúsið og eldhúsið voru einnig ofarlega á blaði.

Stunda kynlíf tvöfalt oftar ef það er ekki einungis í svefnherberginu

„Rannsóknin sýndi að þau pör sem stunda kynlíf utan svefnherbergisins gera það að meðaltali 10,9 sinnum í mánuði, en þau sem eru einungis upp í rúmi gera það aðeins 5,8 sinnum,” segir Kara.

Í þættinum velta þau fyrir sér hvaða mögulegu ástæður gætu legið þar að baki.

„Það sýndi sig líka að fólk var ánægðara í sambandinu sínu, og miklu ánægðara með kynlífið sitt almennt ef það stundaði kynlíf á fleiri stöðum. Okkur þótti það mjög merkilegt.“

Parið fór einnig yfir vinsælustu staðina utan heimilisins í þættinum, en allan þáttinn er hægt að hlusta á í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband