fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Snyrtilegur Björn Leví vakti athygli í gær – „Lítur út fyrir að eiga flugfélag“

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 21:30

Björn Leví Gunnarsson. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær ræddi Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2, við frambjóðendur til alþingiskosninga um ýmiss málefni. Einhverjir þóttu skara fram úr, til dæmis lofuðu netverjar Ingu Sæland fyrir að vera ákveðin og málefnaleg og Bjarna Benediktssyni fyrir að vera einkum kurteis og hnitmiðaður.

Það sem vakti þó mesta athygli var klæðnaður Björns Leví Gunnarsson, þingmanns Pírata. Hann hafði skellt sér í sitt fínasta púss og leit alveg glæsilega út á skjánum. Björn er vanur því að fara út fyrir kassann í fatavali þegar hann er á Alþingi og hefur meðal annars flutt ræður í engum skóm og sleppt því að vera í jakka við litla hrifningu íhaldssamra samstarfsfélaga hans.

Karen Kjartansdóttir, fyrrum framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, deildi mynd af Birni á Twitter og sagði hann líkjast kvikmyndastjörnu. Færslan fékk mikil viðbrögð og voru flestir sammála Karen.

Einhverjir sögðu hann líkjast meira James Bond og aðrir töldu hann líta út fyrir að vera flugfélagseigandi miðað við dressið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“