fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Páll Óskar leikur sæðisfrumu í nýjum smokkaleik landlæknis – Glæsilegir vinningar í boði

Fókus
Fimmtudaginn 23. september 2021 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamatic í samstarfi við embætti Landlæknis, Durex og Apótekarans, hefur nú gefið út Smokkaleikinn, sem er skemmtilegur leikur í smáforriti sem kennir almenning um mikilvægi smokksins til að fyrirbyggja þungun og kynsjúkdóma.

Heiðursgestur leiksins er tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson og leikur hann þar hlutverk sáðfrumu og talar til leikmanna í leiknum.

Ísland hefur mælst með hátt hlutfall kynsjúkdóma samanborið við önnur Evrópulönd og geta afleiðingar af kynsjúkdómum oft verið alvarlegar, svo sem ófrjósemi eða langvarandi heilsufarsbrestur.

Leikurinn er aðgengilegur í bæði fyrir bæði Android og Iphone og er ókeypis.

Allir sem skrá sig til leiks í Smokkaleiknum fá send glæsileg tilboð frá Durex og Apótekaranum á fjölda vara sem hægt er að nýta í verslunum Apótekarans og allir sem klára leikinn komast í verðlaunapott sem dregið verður úr þann 1. nóvember. Í vinning eru gjafakort frá Kringlunni og Sambíóunum.

Hægt er að finna forritið með því að heimsækja vefsíðu leiksins hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki