fbpx
Föstudagur 15.október 2021
Fókus

Willie Garson látinn – Hjartnæm síðasta færslan á Twitter

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 22. september 2021 10:25

Willie Garson. Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Willie Garson er látinn aðeins 57 ára að aldri eftir skammvinn veikindi. Hann hafði verið að berjast við krabbamein í brisi samkvæmt People.

Willie var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Standford Blatch í vinsælu þáttunum Sex and the City og samnefndum bíómyndum.

Sonur hans greindi frá andláti föður síns á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nathen Garson (@nathen_garson)

Fyrrverandi meðleikarar Willie í Sex and the City hafa minnst hans á samfélagsmiðlum, ásamt fjölmörgum öðrum stjörnum sem fara hlýjum orðum um leikarann.

Breski fjölmiðillinn Mirror rifjar upp síðasta tíst Willie sem inniheldur falleg skilaboð sem allir geta tekið til sín.

Hann hvatti aðdáendur sína til að dreifa kærleikanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kraftaverkamaðurinn Guðmundur Felix farinn að geta hreyft fingurna – 15 mánuðum á undan áætlun – Sjáðu myndbandið

Kraftaverkamaðurinn Guðmundur Felix farinn að geta hreyft fingurna – 15 mánuðum á undan áætlun – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sykurmamma borgar mun yngri kærastanum 2,6 milljónir á mánuði -„Hann gerir hvað sem ég vil“

Sykurmamma borgar mun yngri kærastanum 2,6 milljónir á mánuði -„Hann gerir hvað sem ég vil“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólabjórinn kemur viku fyrr á krár og veitingastaði

Jólabjórinn kemur viku fyrr á krár og veitingastaði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kim Kardashian sló í gegn í SNL – Fyndnustu atriðin og ræðan sem gerði allt vitlaust

Kim Kardashian sló í gegn í SNL – Fyndnustu atriðin og ræðan sem gerði allt vitlaust