fbpx
Föstudagur 15.október 2021
Fókus

Eldhús í Vesturbænum vekur athygli áhrifavalda: „Þetta er eins og skurðstofa“

Fókus
Mánudaginn 20. september 2021 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsileg íbúð í Vesturbænum, sem auglýst er til sölu, hefur vakið athygli áhrifavalda fyrir að afar óvenjulegt eldhús. Um er að ræða eldhús í rúmlega 134 fermetra íbúð í Sörlaskjóli en kaupverð eignarinnar er 94 milljónir króna.

Eldhúsið er sagt svo stílhreint að það minni helst á skurðstofu, svo vitnað sé í orð Eddu Falak. „Ég hata þetta svo að ég næstum því elska þetta,“ skrifar baráttukonan.

 

Skoðanir netverja eru afar skiptar. Einhverjum fannst eldhúsið persónuleikalaus á meðan aðrir höfðu áhyggjur af  vinnu- og skápaplássi. Þá benti einn netverji á að eldhúsið væri rándýrt, áætlaður kostnaður um 3 milljónir króna, og að hans mati væri það ekki fallegt. Nokkru síðar hafði sá sami skipt um skoðun. „Eða. Þetta vinnur hratt á eftir því sem ég skoða þetta betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lizzo klæddist litlu öðru en geirvörtuhlífum og G-streng

Lizzo klæddist litlu öðru en geirvörtuhlífum og G-streng
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kraftaverkamaðurinn Guðmundur Felix farinn að geta hreyft fingurna – 15 mánuðum á undan áætlun – Sjáðu myndbandið

Kraftaverkamaðurinn Guðmundur Felix farinn að geta hreyft fingurna – 15 mánuðum á undan áætlun – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar fyrir og eftir varafyllingar

Stjörnurnar fyrir og eftir varafyllingar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að sambandið með Megan Fox sé í senn „alsæla og angist“

Segir að sambandið með Megan Fox sé í senn „alsæla og angist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tantragúrú heimsótti náttúrulaug á Íslandi og fékk strax standpínu – Stundaði kynmök án hreyfingar

Tantragúrú heimsótti náttúrulaug á Íslandi og fékk strax standpínu – Stundaði kynmök án hreyfingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólabjórinn kemur viku fyrr á krár og veitingastaði

Jólabjórinn kemur viku fyrr á krár og veitingastaði