fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Stór breyting hjá Instagram

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 17. september 2021 13:30

Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn Instagram er einn sá vinsælasti í heimi, jafnt hjá ungum sem öldnum. Nýlega var gerð stór breyting á forritinu sem ekki allir eru jafn sáttir með.

Hægt er að birta myndir á síðuna sína og í „story“ en þar eyðast myndirnar eða myndböndin út eftir 24 tíma. Áður fyrr spiluðust myndbönd aðeins einu sinni og myndir voru uppi í 15 sekúndur áður en forritið færði þig sjálfkrafa yfir á næstu færslu. Nú hefur því verið breytt.

Fyrir ofan myndirnar og myndböndin sem voru í spilun mátti sjá slá sem sýndi hversu margar færslur voru uppi og hversu mikill áhorfstími væri eftir af myndum og myndböndum. Sú slá er nú horfin og spilast myndbönd aftur og aftur þar til notandinn ýtir á skjáinn til að sjá næstu færslu.

Uppfærslan virðist ekki vera komin í alla síma en búast má við því að þetta taki við hjá öllum á næstu dögum. Instagram segir tilganginn vera að fólk eigi að geta notið sín þegar það skoðar „story“.

Hér má sjá að sláin er horfin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla