fbpx
Mánudagur 20.september 2021
Fókus

Útbjó 17 blaðsíðna samning fyrir nýja kærastann

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 11. september 2021 11:00

Mynd: Kennedy News

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Wright kynntist kærastanum sínum, Michael Head, í október í fyrra í gegnum stefnumótaforritið Tinder. Tveimur vikum eftir að þau kynntust hafði hún útbúið 17 blaðsíðna samning fyrir sambandið þeirra.

The Sun fjallar um samninginn þeirra en í honum kemur til að mynda fram að hann eigi að borga fyrir stefnumót og að hann eigi að kaupa blóm fyrir hana tvisvar í mánuði. Þá er þess einnig krafist að hann hreyfi sig 5 sinnum á viku.

Ástæðan fyrir því að hin 21 árs gamla Annie gerði þennan samning er sú að hún var tiltölulega nýkomin úr vondu sambandi með manni sem hafði farið yfir mörk hennar. Annie grínaðist með það í byrjun með Michael að hún þyrfti að gera skilmála fyrir hann ef hann skyldi vilja byrja með henni. Michael er laganemi og fannst það vera afbragðs hugmynd.

„Þetta er búið að breyta leiknum, ég mæli með því að öll pör geri svona samning. Þetta er það besta í heimi,“ segir Annie.„Við hugsum nánast um sambandið okkar sem viðskiptasamstarf. Við leysum vandamál eins og félagar í viðskiptum myndu leysa vandamál. Við sitjumst niður og lögum það sem er að sem félagar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóra fór á skeljarnar á sýningu – „Við vissum ekkert, hann vissi ekkert, áhorfendur vissu ekkert“

Dóra fór á skeljarnar á sýningu – „Við vissum ekkert, hann vissi ekkert, áhorfendur vissu ekkert“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus ætlar að nefbrjóta mann á laugardaginn – Gerði 650 þúsund króna veðmál

Hafþór Júlíus ætlar að nefbrjóta mann á laugardaginn – Gerði 650 þúsund króna veðmál
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Skúla og Grímu kom í heiminn í gær – „15 full­komnar merkur“

Sonur Skúla og Grímu kom í heiminn í gær – „15 full­komnar merkur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona Schumachers brotnar niður í viðtali – „Auðvitað sakna ég Michaels á hverjum degi“

Eiginkona Schumachers brotnar niður í viðtali – „Auðvitað sakna ég Michaels á hverjum degi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fjögur tonn af landreknu rusli

Fjögur tonn af landreknu rusli
Fókus
Fyrir 5 dögum

Matur og heimili: Leyndardómar 20&sjö Mathús bar og draumagarður afhjúpaður

Matur og heimili: Leyndardómar 20&sjö Mathús bar og draumagarður afhjúpaður
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndband – Áhrifavaldamóðir lét grátandi son sinn stilla sér upp fyrir mynd

Myndband – Áhrifavaldamóðir lét grátandi son sinn stilla sér upp fyrir mynd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala