fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
Fókus

Sigmundur heldur áfram að vera furðulegur – Sjáðu einkennilega myndaseríu

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 8. ágúst 2021 09:32

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er ekki sá hefðbundnasti á samfélagsmiðlum þessa stundina. Í vikunni birti hann myndband af sér borða hrátt hakk sem vakti mikla athygli, og í gær birti hann furðulega myndaseríu á Facebook af sjálfum sér að leika við hunda.

Sjá einnig: Stórfurðulegt myndband Sigmundar Davíðs vekur mikla athygli – „Á hvað var ég að horfa?“

Samkvæmt færslu Sigmundar eru myndirnar teknar í Öxarfirði, en hann segir hundana þar hafa tekið sér vel. „Hugsanlega fundu þeir kjötlykt.“ Skrifar hann og vitnar þá hakkátið fræga.

Á myndunum má sjá Sigmund í allskonar áhugaverðum stellingum að leika við hundana.

Sigmundur Davíð leikur við hunda
Sigmundur Davíð leikur við hunda

Ekki botna allir í þessari einkennilegu samfélagsmiðlahegðun fyrrverandi forsætisráðherrans, en sumir hafa velt því fyrir sér hvort hann sé hreinlega að reyna að vekja athygli á sjálfum sér fyrir kosningarnar sem fara fram í haust.

Miðflokkurinn hefur nefnilega ekki verið að mælast neitt sérlega hátt í síðustu skoðanakönnunum. Í könnun Gallup sem birt var í lok júlí var flokkurinn með 7.4% fylgi sem er næst minnst allra flokka sem nú eru á þingi.

Sigmundur Davíð leikur við hunda
Sigmundur Davíð leikur við hunda
Sigmundur Davíð leikur við hunda
Sigmundur Davíð leikur við hunda
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“