fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fókus

Katrín Tanja komin á fast

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 14:14

Katrín Tanja. Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin á fast með fyrrverandi íshokkíleikmanninum Brooks Laich. Smartland greindi fyrst frá af íslenskum miðlum.

Katrín er 28 ára gömul en Brooks er 38 ára. Þau eru um þessar mundir að njóta lífsins á Hawaii og hafa birt myndir af ævintýrum sínum þar. Það er greinilegt að þau eru að upplifa paradís þarna saman.

Katrín var áður í sambandi með Streat Hoerner en hann er CrossFit-kappi eins og hún.

Það sást til Katrínar og Brooks faðmast og kyssast eftir að hún lauk keppni á Heimsleikunum í CrossFit sem fóru fram nú á dögunum.

Fókus óskar þeim innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ef kærastinn neitar að gera þetta í svefnherberginu, hættu með honum“

„Ef kærastinn neitar að gera þetta í svefnherberginu, hættu með honum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Riley Reid um ástæðuna fyrir því að hún hætti í klámi

Riley Reid um ástæðuna fyrir því að hún hætti í klámi