fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
Fókus

Guðni Ágústsson og Margrét setja íbúðina aftur á sölu

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 09:56

Margrét Hauksdóttir og Guðni Ágústsson Mynd/Andri Marino

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Ágústsson, fyrrum landbúnaðarráðherra Framsóknarflokksins, og Margrét Hauksdóttir, leiðbeinandi, hafa sett íbúð sína í Skuggahverfinu á sölu. Smartland greindi fyrst frá. Íbúðin var einnig skráð til sölu árið 2018 líkt og DV greindi frá á sínum tíma. 

Eignin er 127 fermetrar en íbúðin sjálf er 111,2 fermetrar og sérgeymsla í kjallara er 16,5 fermetrar.  Þau hjónin vilja fá um 85 milljónir fyrir íbúðina en í henni má finna tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi, ásamt fallegu eldhúsi og svölum.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Besta augnablik sjónvarpssögunnar“ vekur athygli á ný – Össur hvumsa þegar Kári hunsaði hann

„Besta augnablik sjónvarpssögunnar“ vekur athygli á ný – Össur hvumsa þegar Kári hunsaði hann
Fókus
Í gær

„Hahahahahaha“ – Vandlæting breyttist í hlátur eftir að Vigdís gerði gömlum skólabróður grikk

„Hahahahahaha“ – Vandlæting breyttist í hlátur eftir að Vigdís gerði gömlum skólabróður grikk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eldhús í Vesturbænum vekur athygli áhrifavalda: „Þetta er eins og skurðstofa“

Eldhús í Vesturbænum vekur athygli áhrifavalda: „Þetta er eins og skurðstofa“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu oddvita flokkanna eins og þú hefur aldrei séð þá áður – Birna Ben og Kiddi Jak

Sjáðu oddvita flokkanna eins og þú hefur aldrei séð þá áður – Birna Ben og Kiddi Jak