fbpx
Laugardagur 23.október 2021
Fókus

Guðni Ágústsson og Margrét setja íbúðina aftur á sölu

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 09:56

Margrét Hauksdóttir og Guðni Ágústsson Mynd/Andri Marino

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Ágústsson, fyrrum landbúnaðarráðherra Framsóknarflokksins, og Margrét Hauksdóttir, leiðbeinandi, hafa sett íbúð sína í Skuggahverfinu á sölu. Smartland greindi fyrst frá. Íbúðin var einnig skráð til sölu árið 2018 líkt og DV greindi frá á sínum tíma. 

Eignin er 127 fermetrar en íbúðin sjálf er 111,2 fermetrar og sérgeymsla í kjallara er 16,5 fermetrar.  Þau hjónin vilja fá um 85 milljónir fyrir íbúðina en í henni má finna tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi, ásamt fallegu eldhúsi og svölum.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé birti mynd af sér í flegnum kjól – Ókunnugar konur sögðu henni að það sæist of mikið í brjóstin hennar

Linda Pé birti mynd af sér í flegnum kjól – Ókunnugar konur sögðu henni að það sæist of mikið í brjóstin hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Spurningar sem ég fæ sem feit kona gift vöðvastæltum karlmanni“

„Spurningar sem ég fæ sem feit kona gift vöðvastæltum karlmanni“