fbpx
Mánudagur 20.september 2021
Fókus

Þvinguð í hjónaband 16 ára – „Ég vaknaði og sá stóran hvítan brúðarkjól“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 21:45

Bridget Wall. Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bridget Wall er írskur flakkari (e. traveller). Hún segir að sextán ára afmælisdagur hennar hefði verið „versti dagur lífs míns.“ Foreldrar hennar þvinguðu hana í hjónaband með ofbeldisfullum manni. Hún eignaðist þrjú börn fyrir 22 ára og skildi loks við manninn 23 ára.

Bridget opnar sig um reynslu sína á TikTok. „Ég var þvinguð í hjónaband. Ég vissi ekki af brúðkaupinu fyrr en samdægurs. Ég vissi ekki að ég væri að fara að giftast fyrr en morguninn á sextán ára afmælisdaginn,“ segir hún.

„Ég vaknaði og sá stóran hvítan brúðarkjól. Ég var svo þvinguð í hjónaband seinna sama dag.“

@bridgey_barbaraReply to @tonywebb60 ffs🤣

♬ original sound – Bridget wall

Bridget segir að tvær vikur inn í hjónabandið hefði eiginmaður hennar sýna sína réttu hlið og beita hana ofbeldi.

„Þetta var ekki gott hjónaband en ég var barn. Ég hefði ekki átt að vera gift til að byrja með. En svona er þetta,“ segir hún.

@bridgey_barbaraReply to @marialabella07 this is true btw ##fypシ

♬ original sound – Bridget wall

Bridget er ekki eini írski flakkarinn sem hefur opnað sig um reynslu sína á TikTok.

Systurnar Caitlin og Lizzy Mac opnuðu sig fyrr á árinu um fordóma sem þær verða fyrir vegna þess að þær eru írskir flakkarar í Bretlandi. Þær sögðust hafa veri ðreknar út af veitingastöðum og þeim meinuð innganga í skemmtigarða.

Sjá einnig: „Fólk heldur að við giftumst 14 ára og kunnum ekki að lesa – en þetta er sannleikurinn“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Sýnir hvernig líkaminn sinn lítur raunverulega út

Sjáðu myndirnar: Sýnir hvernig líkaminn sinn lítur raunverulega út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband sem sýnir hvernig á að nota örbylgjuofn „rétt“ gerir allt vitlaust

Myndband sem sýnir hvernig á að nota örbylgjuofn „rétt“ gerir allt vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var þetta Kanye West með Kim í gær? Þetta er sannleikurinn

Var þetta Kanye West með Kim í gær? Þetta er sannleikurinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldan stækkar hjá Frikka Dór og Lísu

Fjölskyldan stækkar hjá Frikka Dór og Lísu