fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Arnar Gauti þvertekur fyrir meint ástarsamband hans og Birgittu Lífar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Arnar Gauti Arnarson neitar að vera í sambandi með Birgittu Líf Björnsdóttur, eiganda Bankastræti Club og erfingja World Class-veldisins.

Sjá einnig: Birgitta Líf deitar Hafnfirðing

Arnar Gauti ræddi ástarmál sín í hlaðvarpsþættinum BLÖkastið. Vísir greinir frá.

Hann sagðist ekki vera í sambandi með Birgittu en sagði ekkert um hvort þau væru að stinga saman nefjum að einhverju leyti.

Arnar er áhrifavaldur á TikTok og gengur þar undir nafninu Lil Curly. Viðurnefnið Lil Curly er til komið vegna krullanna á höfði Arnars. Arnar er 22 ára gamall og Birgitta Líf er 28 ára gömul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir
Fókus
Í gær

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“
Fókus
Í gær

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“
Fókus
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“