fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fókus

Þetta eru „topp 5 daddies á Íslandi“ samkvæmt Viktori

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 14:30

Samsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Andersen er mörgum landsmönnum kunnugur. Hann nýtur vinsælda á samfélagsmiðla og hefur um árabil verið mjög opinskár varðandi þær fegrunaraðgerðir sem hann hefur gengist undir.

Sjá einnig: Viktor fékk ljót skilaboð: „Djöfulsins ógeð ertu maður/kona/hlutur“ – Sjáðu hverju hann svaraði

Í gærkvöldi svaraði Viktor spurningum fylgjenda sinna á Instagram. Hann svaraði mörgum fjölbreyttum og áhugaverðum spurningum, meðal annars hvaða fimm íslensku karlmenn hann teldi vera „top 5 daddies á Íslandi.“

Viktor þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um og nefndi karlmennina sem honum þótti eiga skilið titillinn.

  1. Róbert Wessman, stofnandi Alvotech
  2. Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra
  3. Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands
  4. Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir
  5. Jói Fel, bakari og listmálari.

„Númer eitt væri Róbert Wessmann. That is one tasty daddy dish. Númer tvö Bjarni Benediktsson, hann er „my political daddy.“ Guðni Bergsson, Björgólfur Thor og Jói Fel,“ sagði hann.

Hann var seinna spurður hvort að hann hafi gamnað sér með einhverjum af þessum karlmönnum sem hann neitaði.

Viktor svaraði því einnig hvort hann hefur íhugað að stofna OnlyFans. „Nei ég myndi aldrei fá mér OnlyFans, ég hef hærri „standarda“ fyrir mig en það með fullri virðingu fyrir þeim sem gera það,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólétt Kylie Jenner svarar 73 spurningum

Ólétt Kylie Jenner svarar 73 spurningum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“