fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fókus

Sjáðu myndirnar – Bubbi Morthens með ný húðflúr

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 10:00

Bubbi Morthens - Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens er með þónokkur húðflúr. Hann er þó hvergi hættur að bæta í safnið, en í gær birti hann myndir af nýjum tattúum.

Nýju tattúin eru á bringu Bubba, en þau eru byggð á teikningum sem dætur hans gerðu. Annars vegar má sjá gítar, og hins vegar fígúru sem minnir á Óla Prik.

Bubbi birti myndir af tattúunum á Instagram og tók fram að það væri húðflúrarinn Chip Baskin sem sæi um að flúra sig.

„Er með flúr eftir dætur mínar þessi er eftir Aþenu @chipbaskin sér um mig“ skrifaði Bubbi við færsluna þar sem sjá mátti flúrið af fígúrunni.

Hér að neðan má sjá myndirnar af tattúum Bubba:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólétt Kylie Jenner svarar 73 spurningum

Ólétt Kylie Jenner svarar 73 spurningum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“