fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Þekkir þú íslensk götuheiti? Taktu prófið!

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 08:00

Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það nennir enginn að hanga í bænum þessa dagana enda samkomubann, rigning og kalt. Þá er best að koma sér út á land en það gæti verið erfitt að rata ef þú kannt ekki götuheitin.

Alvöru Íslendingar nota ekki Google Maps heldur fara þeir eftir minninu. Taktu prófið hér fyrir neðan og finndu út úr því hvort þú þekkir Ísland í raun og veru. Hvort ertu borgarbarnið Gísli Marteinn eða aksturskóngurinn Ásmundur Friðriksson?

Hvar á landinu er Gildrumelur?

Hvar á landinu er Gunnólfsgata?

Hvar á landinu er Martröð?

Hvar á landinu er Pólgata?

Hvar á landinu er Botnabraut?

Hvar á landinu er Álaugarvegur?

Hvar á landinu er Hvítingavegur?

Hvar á landinu er gatan Ásklif?

Hvar á landinu er Vallholtsvegur?

Hvar á landinu er Helgamagrastræti?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bæjarfulltrúi kvaddi vini og vandamenn með færslu frá Leifsstöð – Átti flug daginn eftir

Bæjarfulltrúi kvaddi vini og vandamenn með færslu frá Leifsstöð – Átti flug daginn eftir
Fókus
Í gær

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn