fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
Fókus

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 18. júlí 2021 11:00

Samsett mynd Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 91 árs gamla Helen Ruth Elam, eða „Baddie Winkle“, nýtur mikilla vinsælda á Instagram þar sem hún er með yfir 3,5 milljónir fylgjenda og fær iðulega um og yfir 100 þúsund „like“ og myndirnar sem hún birtir þar.

Helen á það til að birta ansi djarfar myndir af sér og lætur hún aldurinn ekki stoppa sig við að klæða sig í bikiní og spóka sig á sundlaugarbakkanum.

Samkvæmt frétt Daily Star græðir Helen að meðaltali 6.791 pund fyrir hverja færslu sem hún birtir á miðlinum. Það er rúmlega 1,1 milljón íslenskra króna.

Helen þykir gaman að klæða sig í skæra liti og nær hún þannig að grípa athygli alla sem á vegi hennar verða. Það eru líklegast ekki margir sem eiga ömmu sem birtir bikinímyndir á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slys við gosstöðvarnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rósa þarf að nota stóma eftir illvígt krabbamein – Hljóp 106 km í Hengill-Ultra utanvegahlaupinu

Rósa þarf að nota stóma eftir illvígt krabbamein – Hljóp 106 km í Hengill-Ultra utanvegahlaupinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir