fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
Fókus

TikTok-stjarnan gagnrýnd fyrir að heilsa Trump

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 16:30

Addison Rae og Donald Trump

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Addison Rae nýtur mikilla vinsælda á TikTok en þar er hún með yfir 80 milljónir fylgjenda. Þau einu sem eru með fleiri fylgjendur en hún eru Charli D’Amelio sem er með 120 milljónir fylgjenda og Khabane Lame sem er með 90 milljónir fylgjenda.

Addison var gestur á UFC 264 á dögunum og horfði meðal annars á Conor McGregor ökklabrotna í bardagasínum gegn Dustin Poirier. Hún var þar að taka viðtöl við gesti og fékk sæti nálægt hringnum. Fyrir framan hana var enginn annar en Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna.

Addison kemur frá Louisiana-fylki í Bandaríkjunum og hefur fjölskylda hennar mikið verið bendluð við Repúblikanaflokkinn en Trump tilheyrði honum í forsetatíð sinni.

Hún ákvað að sjálfsögðu að heilsa upp á Trump því ekki á hverjum degi sem maður hittir fyrrum forseta. Þessi ákvörðun hennar vakti þó mikla athygli og var hún gagnrýnd af mörgum aðdáendum sínum fyrir uppátækið.

Hún sagði við Trump að það væri gaman að hitta hann og tóku þau í hendina á hvoru öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu
Fókus
Fyrir 1 viku

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu
Fókus
Fyrir 1 viku

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“