fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fókus

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth eiga von á barni

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 14:26

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Mynd: Instagram/@herrahnetusmjor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, eiga von á öðru barni sínu. Vísir greindi fyrst frá þessu.

Fyrir eiga þau drenginn Björg­vin Úlf Árna­son Castañeda, en hann fæddist í febrúar árið 2020.

Herra Hnetusmjör hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari landsins. Auk þess starfrækir hann skemmtistaðinn 203 og nikótínpúða-verslunina Vörina.

Fókus óskar Árna og Söru innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“